Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 105
ir trjágarð suður og vestur af nýja
húsinu, þótti sumum ekki bú-
mannlega að verið". Guðmundur
var verðlaunaður fyrir framtakið
og fékk tuttugu- og fimm krónur
„úr sjóði hans hátignar Friðriks
konungs fslands og Danmerkur,
Vinda og Gauta".
í lok kvöldvökunnar var síðan
dansleikur með skagfirskri
sveiflu, þar sem Geirmundur
söng og lék á harmóniku og
Kristján Kristjánsson lamdi húð-
ir.
Halldór Sverrisson fluttu ofan-
greindan mjög fróðlegan fyrirlest-
ur. Vignir Sveinsson og Magnús
jóhannesson báru fram fyrir-
spurnir sem Halldór svaraði.
Matarhlé 12:00-13:00
Kjörbréfanefnd
Erla Bil las kjörbréf fulltrúa og
kannaði hverjir væru viðstaddir.
Afgreiðsla ársreikninga
Enginn tóktil máls um af-
greiðslu reikninga. Þeirvoru
bornir upp og samþykktir sam-
hljóða.
Ályktanir 68. aðalfundar
Fjölmargar tillögur að ályktun-
um komu fram um hin margvís-
legustu mál. Eftir ítarlega um-
fjöllun f nefndum, voru 14 þeirra
lagðar fram. Tillögurnar voru
bornar upp hver fyrir sig og allar
samþykktar samhljóða. Ályktanir
68. aðalfundar eru þvf eftirfar-
andi:
Ályktun 1:
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn í Varmahlfð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003,
hvetur aðildarfélögin til að halda
skrá yfir heildarkolefnisbindingu
skógræktar sinnar. S.í. beiti sér
jafnframt fyrir því að aðildarfé-
lögin geti nýtt sér slíka skráningu
til að afla fjár til enn frekari skóg-
ræktar.
Ályktun 2-.
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands, haldinn íVarmahlíð í
Skagafirði 22.-23. ágúst 2003,
hvetur landbúnaðarráðherra til
að beita sér fyrir því að stofnanir,
sveitarfélög og félagasamtök
byggi upp upplýsingakerfi og
Laugardagur 23. ágúst:
Nefndastörf fóru fram í Varma-
hlíðarskóla frá kl. 9:00-11:00.
Skýrsla Landgræðslusjóðs
Vignir Sveinsson kynnti skýrslu
Landgræðslusjóðs, ásamt reikn-
ingum sjóðsins. Þá lýsti Vignir
því yfir að hann gæfi ekki kost á
sér til endurkjörs í stjórn Skóg-
ræktarfélags íslands.
Erindi:
Skemmdir af völdum veðurfars
og vágesta.
Aðalsteinn Sigurgeirsson og
Opnað í skóginn í Hrútey.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
103