Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 105

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 105
ir trjágarð suður og vestur af nýja húsinu, þótti sumum ekki bú- mannlega að verið". Guðmundur var verðlaunaður fyrir framtakið og fékk tuttugu- og fimm krónur „úr sjóði hans hátignar Friðriks konungs fslands og Danmerkur, Vinda og Gauta". í lok kvöldvökunnar var síðan dansleikur með skagfirskri sveiflu, þar sem Geirmundur söng og lék á harmóniku og Kristján Kristjánsson lamdi húð- ir. Halldór Sverrisson fluttu ofan- greindan mjög fróðlegan fyrirlest- ur. Vignir Sveinsson og Magnús jóhannesson báru fram fyrir- spurnir sem Halldór svaraði. Matarhlé 12:00-13:00 Kjörbréfanefnd Erla Bil las kjörbréf fulltrúa og kannaði hverjir væru viðstaddir. Afgreiðsla ársreikninga Enginn tóktil máls um af- greiðslu reikninga. Þeirvoru bornir upp og samþykktir sam- hljóða. Ályktanir 68. aðalfundar Fjölmargar tillögur að ályktun- um komu fram um hin margvís- legustu mál. Eftir ítarlega um- fjöllun f nefndum, voru 14 þeirra lagðar fram. Tillögurnar voru bornar upp hver fyrir sig og allar samþykktar samhljóða. Ályktanir 68. aðalfundar eru þvf eftirfar- andi: Ályktun 1: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Varmahlfð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, hvetur aðildarfélögin til að halda skrá yfir heildarkolefnisbindingu skógræktar sinnar. S.í. beiti sér jafnframt fyrir því að aðildarfé- lögin geti nýtt sér slíka skráningu til að afla fjár til enn frekari skóg- ræktar. Ályktun 2-. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn íVarmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, hvetur landbúnaðarráðherra til að beita sér fyrir því að stofnanir, sveitarfélög og félagasamtök byggi upp upplýsingakerfi og Laugardagur 23. ágúst: Nefndastörf fóru fram í Varma- hlíðarskóla frá kl. 9:00-11:00. Skýrsla Landgræðslusjóðs Vignir Sveinsson kynnti skýrslu Landgræðslusjóðs, ásamt reikn- ingum sjóðsins. Þá lýsti Vignir því yfir að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn Skóg- ræktarfélags íslands. Erindi: Skemmdir af völdum veðurfars og vágesta. Aðalsteinn Sigurgeirsson og Opnað í skóginn í Hrútey. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.