Skógræktarritið - 15.10.2003, Síða 23
7.Stundum sakna ég þess að geta ekki
notað lúpínuna oftar til vaxtarauka í
hinni mögru jörð. Sendin skaftfellsk
mýri er ekkert gósenland, þótt jarðraki
sé nægur en gisin gróðurþekja hylur
landið svo að ekki þýðir að sá lúpínu-
fræi. Hér eru tvær aspir jafngamlar,
gróðursettar í óhreyft land 15. júní
1997. Önnurfékk hefðþundna umönn-
un, fimm áburðargjafir á þremur árum,
en sú litla sem nær er á miðri mynd
gleymdist í fyrstu sakir smæðar sinnar
og var síðar höfð áburðarlaus til við-
miðunar. Ösp sem fer áburðarlaus nið-
ur í rýrt land getur lifað árum saman í
svelti ef hún nær í vatn en vex ekki svo
neinu nemur. Þessi smælingi fórað
vaxa af sjálfsdáðum á sjötta ári! Sann-
ast þar hið fornkveðna: „Þdð gerist nú
ekhi mikid fyrstu fimm árin\“
áburð að auki, snöggtum meira
en bændur uppi á Síðu bera á
ræktunarland sitt. Hér þarf drjúga
árlega áburðargjöf og aldrei dug-
ar að slaka á.
Þarna kom lúpína til sögunnar.
Hún er af ertublómaætt eins og
kunnugt er, en á rótum hennar
myndast rótarhnúðar vegna
hnýðisgerla er lifa í samlífi við
plöntuna og binda köfnunarefni.
Það lá beint við að kanna þetta
úrræði og athuga hvort trjáplönt-
ur gætu ekki þrifist í nábýli við
lúpínu þótt venjulegur jarðvegur
fyrirfyndist ekki, aðeins sandur og
hraunmöl. Ég hafði sannreynt að
birki þrffst furðanlega við erfiðar
aðstæður í nábýli við lúpínu þeg-
ar það vex upp af fræi en hin
þunga hafátt velur því að það
verður ljótt í vexti og hniprar sig
niður, myndar sviplítinn kjarr-
skóg. Sama máli gegndi um berg-
furu. Þessar tegundir eru þar að
auki seinvaxta og hafa ekki þrótt
til að bjarga sér skjótt í annarri
eins órækt, lúpínan vex upp yfir
þær og sviptir þær sól og birtu.
Hér þurfti þróttmiklar og skjót-
vaxnar tegundir til að nýta að-
stæður og rífa sig upp.
Nú þurfti að þreifa fyrir sér.
Fyrst var að sá lúpínufræi og sjá
hvernig þetta færi með sig.
Sveinn Runólfsson landgræðslu-
6. Þessi mynd sýnir hlutverk skógarþrasta í
útivistarskóginum og gildi góðrar verslunar
fyrir gróðurfar á landsbyggðinni. Ára-
tugagamlir rifsberjarunnar eru heima við bæ
og bera mikið af berjum á ári hverju. Rifsber
voru jafnan tínd í ágústmánuði og búið til úr
þeim hlaup. Nú fæst gott rifsberjahlaup á
vægu verði í stórmörkuðum og þá situr
skógarþrösturinn einn að þerjunum. Hann
tínir þau í sig heima í garði og flýgur síðan í
lúpínulandið þar sem hann heldur sig löng-
um stundum. Þarskilarhann þeim með
þeirri sáningu sem honum er eðlileg og
auðgar þannig svæði sem áður voru gróður-
laus. Þarspretta nú upp rifsþerjarunnar á
víð og dreif í lúpínubreiðunni á svörtu
hrauni.
þessar tegundir þrifist í firaunmöl og
svörtum sandi?
Það var óhugsandi. Hraunmöl
og sandur eru alsnauð og fram-
fleyta engum gróðri fyrr en áfok
hefur myndað allþykka jarðvegs-
þekju á yfirborðinu. Áburðargjöf
kom ekki til greina nema fyrstu
árin vegna kostnaðar og fyrir-
hafnar. Hér þurfti að stofna til
sfálfbœrrar þróunartil þess að
eyðisandar gætu breyst í útivist-
arskóga á tiltölulega fáum árum
með hóflegum tilkostnaði og fyr-
irhöfn.
Það var freistandi eins og áður
að leita að hinni jákvæðu svörun,
breyta auðn í útivistarskóg á tíu
til fimmtán árum, laða skordýr og
fugla að svæðinu, auðga vistkerf-
ið svo um munaði. Ég var búinn
að horfa á þetta eydda land ára-
tugum saman og alltaf brann í
huga mér hvernig hægt væri að
klæða það grænum gróðri á ný.
Vandinn var hins vegar sá að
landið var ónýtt, það var svo rýrt
að það var nánast eyðimörk, án
teljandi gróðurs eða lífs af neinu
tagi. Hér gerðist ekkert jákvætt
nema þessi dauða jörð yrði gædd
mikilli sjálfbœrri grósku.
Nágrannar mínir rækta gras,
annað grænfóður og korn á svip-
uðu landi með býsna góðum ár-
angri, en þeir bera búfjáráburð á
landið á ári hverju, og tilbúinn
SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2003
21