Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 89

Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 89
Háþróuð upplýsingakerfi koma að góðum notum. Allar helstu upplýsingar liggja fyrir í aðgengi- legum gagnasöfnum; skrár og kort um aldur skógarins á til- teknu svæði, viðarmagn á ha, stærðarsamsetning o.s.frv. Yfirleitt er búið að selja trén þegar þau eru felld og margra metra háir buðlungar, sem forð- um stóðu við skógarstíga og vegi, eru horfnir. Hráefnið eryfirleitt komið í verksmiðjuna innan sól- arhrings frá því að trén eru felld. Eignarhald skóga í Finnlandi (%) Skóg fyrirtæki 8,9 % Ríki 24,5 %. Sveitarfélög o.fl.4,9% Einkaeign 61,7 % Eitt það allra sérkennilegasta sem við fengum að sjá þar ytra var gamalgróin aðferð í skógrækt sem nú er verið að endurvekja dálítið í Finnlandi en það að er að þrenna skógræktarsvæðin. Með því er losað um næringarefni og samkeppnin við illgresi eða sam- keppnisplöntur er í lágmarki fyrstu árin. Skógurinn er fyrst höggvinn en einnig skilið eftir nokkuð af furu (sjá neðstu myndj og er hugmyndin að fræið spfri í kjölfarið. Hér er verið að líkja eftir framgangi náttúrunnar að ein hverju marki. Hópurinn fékktækifæri á þessum stað til þess að gróðursetja sérstakan íslenskan lund. Á mynd í miðju má sjá jón Loftsson skógræktar- stjóra t.h. og Pertti Vouorist sem tók á móti okkur ásamt tveimur þræðrum Aanía að nafni, ekta skógarkörlum sem sýndu okkur líka fallega bústaði sem þeir voru að reisa skammt frá. Á efstu mynd er hópurinn saman kominn að gróðursetningu lokinni. SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2003 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.