Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 89
Háþróuð upplýsingakerfi koma
að góðum notum. Allar helstu
upplýsingar liggja fyrir í aðgengi-
legum gagnasöfnum; skrár og
kort um aldur skógarins á til-
teknu svæði, viðarmagn á ha,
stærðarsamsetning o.s.frv.
Yfirleitt er búið að selja trén
þegar þau eru felld og margra
metra háir buðlungar, sem forð-
um stóðu við skógarstíga og vegi,
eru horfnir. Hráefnið eryfirleitt
komið í verksmiðjuna innan sól-
arhrings frá því að trén eru felld.
Eignarhald skóga í Finnlandi
(%)
Skóg fyrirtæki 8,9 %
Ríki 24,5 %.
Sveitarfélög
o.fl.4,9%
Einkaeign 61,7 %
Eitt það allra sérkennilegasta sem við
fengum að sjá þar ytra var gamalgróin
aðferð í skógrækt sem nú er verið að
endurvekja dálítið í Finnlandi en það
að er að þrenna skógræktarsvæðin.
Með því er losað um næringarefni og
samkeppnin við illgresi eða sam-
keppnisplöntur er í lágmarki fyrstu
árin. Skógurinn er fyrst höggvinn en
einnig skilið eftir nokkuð af furu (sjá
neðstu myndj og er hugmyndin að
fræið spfri í kjölfarið. Hér er verið að
líkja eftir framgangi náttúrunnar að ein
hverju marki. Hópurinn fékktækifæri
á þessum stað til þess að gróðursetja
sérstakan íslenskan lund. Á mynd í
miðju má sjá jón Loftsson skógræktar-
stjóra t.h. og Pertti Vouorist sem tók á
móti okkur ásamt tveimur þræðrum
Aanía að nafni, ekta skógarkörlum sem
sýndu okkur líka fallega bústaði sem
þeir voru að reisa skammt frá. Á efstu
mynd er hópurinn saman kominn að
gróðursetningu lokinni.
SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2003
87