Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 96

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 96
Einar Gunnarsson Skógræktarárið 2002 Plöntuframleiðsla og gróðursetning. Óhætt er að segja að árið 2002 sé merkilegt ár í liðlega aldarlangri sögu skógræktar á íslandi. Nýtt gróðursetningamet var slegið þegar fimm milljón plantna múrinn var rofinn. Alls voru gróðursettar 5.351.453 plönturen meðaltal síð- ustu tíu ára á undan eru rétt liðlega fjórar millj- ónir plantna. Árið er því fjórðungi yfir meðalári. Þess er þó vart lengi að bfða að metið verði sleg- ið. Hin nýju landshlutabundnu skógræktarverk- efni eru nú að komast á fullan skrið og gróður- setning á þeirra vegum á eftir að fara vaxandi. Greiðlega gekk að ná saman tölum um fjölda gróðursettra plantna. Öllu harðsóttara var að fá upplýsingar frá öllum gróðrarstöðvum, en auk Skógræktar rfkisins skiluðu fjórtán gróðrarstöðv- ar gögnum. Stærð gróðrarstöðva er ákaflega breytileg. Þrjár gróðrarstöðvar seldu meira en hálfa milljón plantna árið 2002 og fjórar gróðrarstöðvar seldu á milli tvö hundruð- og þrjúhundruð og sextfu þúsund plöntur. Mikill fjölbreytileiki einkennir skógræktarstarf á fslandi og liðlega þrjátíu tegundir eru tilgreindar, auk þess sem liðurinn aðrar tegundir inniheldur allmargar tegundir sem gróðursettar eru í litlum mæli. Um 80% gróðursettra plantna eru af teg- undunum rússalerki, birki, sitkagreni eða hvítsitkagreni, stafafuru og alaskaösp. Gæðamál skógarplantna hefur nokkuð borið á góma undanfarið. Því er stundum slegið fram að fremur beri að hugsa um gæði en magn. Við rýni í þessar tölur er þó ekkert sem styður þá tilgátu að magn komi niður á gæðum. Trjáfræ Hér eru birtar tölur frá Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins. Auk þessa er talsverðu magni safnað á vegum einstaklinga, skógræktar- félaga og gróðrarstöðva en upplýsingar um það liggja ekki fyrir. Jólatré Enn dregur lftillega úr fjölda íslenskra jólatrjáa á markaðnum. Þó ber að slá þann varnagla að aukin ásókn f að velja tré f skógi leiði að lfkind- um til slælegri skráningar. Þá er líklegt að æ fleiri höggvi tré úr eigin ræktun. Viðarframleiðsla Aðeins fengust tölur frá Skógrækt ríkisins um seldar viðarafurðir. Sala þessara afurða vex hægt en örugglega og tveir vöruflokkar bætast nú við; fiskhjallatrönur og viðarkol. Líklegt er að nokkur skógræktarfélög fari nú að láta að sér kveða á þessum markaði. Að lokum er öllum.sem veittu upplýsingar um starfsemi á þeirra vegum, færðar bestu þakkir fyr- ir greinargóð svör. 94 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.