Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 45

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 45
Svo atvikaðist það nú svo, þrátt fyrir að ég væri nú ekki á trúlof- unarþuxunum, að við Guðmund- Mynd 4. Birkið, sem sett var hér niður í upphafi, er nokkurskonar vöggustofa fyrir nytjaskóginn og hefur mátt þola mikla snjódyngjur. Til marks um hve snjór hefur aflagað birkið víða er þetta birki sem Margrét tyllir sér á - en það virðist aðaliega vaxa lárétt. þegar ég var átján ára. Guðmund- ur hafði átt eina dóttur skömmu áður en ég kom og tók ég við uppeldi hennar. Við bjuggum í átta ár á Kolviðarnesi. Guðmund- ur varð langþreyttur á setum yfir fé. Það var einlægt í hættum við ósa Haffjarðarár og einnig höfð- um við fé á beit f fjallinu við Dalsmynni. Það varð úr að við keyptum jörðina Dalsmynni og seldum Thorsurunum Kolviðar- nesið. Mynd 3. Bæjarstæðið í Dalsmynni er fagurt. Vestan við bæjarhlaðið er þessi fallega tjörn og blómstrandi horblaðka eða reiðingsgras [Menyanthes trifoliata). Við vorum bara búin að vera einn mánuð í Dalsmynni þegar tengdamóðir mín deyr. Ég fékk til okkar stúlku ári síðar en hún var þýsk- Elísabet Shultz og var hjá mér á fimmta ár - enda veitti ekki af því. í Dals- mynni var alltaf mikill gestagang- ur auk þess sem skólinn var þar þannig að kennari kom á bæina og börnin voru mörg. Elísabet settist síðar að í Grundarfirði. Á sumrin voru síðan oft margir kaupstaðarkrakkar hjá okkur. Ég átti svo góðan mann og þrátt fyrir það væri 21 ár á milli okkar, var hann svo ungur í anda og yndis- legur við alla krakka að þetta var enginn vandi. var henni sagt að þetta væri konuefnið hans Munda og hún væri 16 ára. Það var svartamyrkur þegar ég kom í Kolviðarnes um haustið. Ég strunsaði inn í stof- una og heilsa Margréti. Gamla konan var að flétta hár sitt sem var mikið og sftt. Hún spurði mig: „Hvað ertu gömul rýjan mín?" „Sextán ára" svaraði ég. Þá segir hún: „Láttu ekki nokkurn lifandi mann heyra þetta að þú sért bara sextán ára". Hún sagði mér síðar að henni hefði brugðið svo rosa- lega við að sjá mig. Ég var líka með mjög sérkennilega húfu, sem ég hafði saumað úr kanfnu- skinni, á höfði og þetta hefur nú líklega virkað dálítið einkennilega á gömlu konuna. ur trúlofuðum okkur - enda sótt- ist hann mikið eftir mér. Mér leist ekkert á hann í fyrstu, fannst hann eldgamall og ekki sérlega fríður. En smám saman fann ég hvað hann hafði sterka útgeislun og var blíður og góður. Þá hætti ég að taka eftir þessu ytra útliti og ég get ekki sagt annað en að þetta hafi orðið mikið gæfu- hjónaband. Við giftum okkur, eft- ir fæðingu fyrsta barns okkar, SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.