Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 45
Svo atvikaðist það nú svo, þrátt
fyrir að ég væri nú ekki á trúlof-
unarþuxunum, að við Guðmund-
Mynd 4. Birkið, sem sett var hér niður
í upphafi, er nokkurskonar vöggustofa
fyrir nytjaskóginn og hefur mátt þola
mikla snjódyngjur. Til marks um hve
snjór hefur aflagað birkið víða er
þetta birki sem Margrét tyllir sér á -
en það virðist aðaliega vaxa lárétt.
þegar ég var átján ára. Guðmund-
ur hafði átt eina dóttur skömmu
áður en ég kom og tók ég við
uppeldi hennar. Við bjuggum í
átta ár á Kolviðarnesi. Guðmund-
ur varð langþreyttur á setum yfir
fé. Það var einlægt í hættum við
ósa Haffjarðarár og einnig höfð-
um við fé á beit f fjallinu við
Dalsmynni. Það varð úr að við
keyptum jörðina Dalsmynni og
seldum Thorsurunum Kolviðar-
nesið.
Mynd 3. Bæjarstæðið í Dalsmynni er fagurt. Vestan við bæjarhlaðið er þessi fallega
tjörn og blómstrandi horblaðka eða reiðingsgras [Menyanthes trifoliata).
Við vorum bara búin að vera
einn mánuð í Dalsmynni þegar
tengdamóðir mín deyr.
Ég fékk til okkar stúlku ári síðar
en hún var þýsk- Elísabet Shultz
og var hjá mér á fimmta ár -
enda veitti ekki af því. í Dals-
mynni var alltaf mikill gestagang-
ur auk þess sem skólinn var þar
þannig að kennari kom á bæina
og börnin voru mörg. Elísabet
settist síðar að í Grundarfirði. Á
sumrin voru síðan oft margir
kaupstaðarkrakkar hjá okkur. Ég
átti svo góðan mann og þrátt fyrir
það væri 21 ár á milli okkar, var
hann svo ungur í anda og yndis-
legur við alla krakka að þetta var
enginn vandi.
var henni sagt að þetta væri
konuefnið hans Munda og hún
væri 16 ára. Það var svartamyrkur
þegar ég kom í Kolviðarnes um
haustið. Ég strunsaði inn í stof-
una og heilsa Margréti. Gamla
konan var að flétta hár sitt sem
var mikið og sftt. Hún spurði mig:
„Hvað ertu gömul rýjan mín?"
„Sextán ára" svaraði ég. Þá segir
hún: „Láttu ekki nokkurn lifandi
mann heyra þetta að þú sért bara
sextán ára". Hún sagði mér síðar
að henni hefði brugðið svo rosa-
lega við að sjá mig. Ég var líka
með mjög sérkennilega húfu,
sem ég hafði saumað úr kanfnu-
skinni, á höfði og þetta hefur nú
líklega virkað dálítið einkennilega
á gömlu konuna.
ur trúlofuðum okkur - enda sótt-
ist hann mikið eftir mér. Mér leist
ekkert á hann í fyrstu, fannst
hann eldgamall og ekki sérlega
fríður. En smám saman fann ég
hvað hann hafði sterka útgeislun
og var blíður og góður. Þá hætti
ég að taka eftir þessu ytra útliti
og ég get ekki sagt annað en að
þetta hafi orðið mikið gæfu-
hjónaband. Við giftum okkur, eft-
ir fæðingu fyrsta barns okkar,
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
43