Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 34

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 34
Hlutfallsleg skipting trjátegunda hjá Héraðsskógum. 2 mynd SkiPtingskógará Fiiótsdaishér- aði í raektunarflokka. Stærð skógarins. Grundvöllur skógræktarskipulags í Danmörku er skrá yfir skóglendið, sem hefir að geyma • stærð skógarins og flatarmál einstakra trjátegunda, • hvaða trjátegundir vaxa þar, og (í stuttu máli), • aldur, trjáhæðir, bolmassa standandi trjáa og • athugasemdir um svæðið. Samkvæmt flatarmáls- mælingum á nýmörkum á Fljótsdalshéraði er vitað að lerki er aðtal trjátegundin á svæðinu (sjá 2. mynd). Myndir sýnir, að lerki er um 65% af flatarmáli nýmarkanna (hér meðtalinn skógur, sem vænta má, að verði hærri en 2 m og má þannig teljast „háskógur"). Þetta eru rúmlega 3.300 hektarar. Þegar vitneskja er fengin um það, hve mikill skógur er af hverri einstakri trjátegund, er næsta skref að skoða aldur þessara svæða. Tíu ára aldursþrep eru notuð við skiptingu í ald- ursflokka. 3. mynd er dæmi um þetta. Megnið af lerkiskóginum er mjög ungt, þar eð 88% af flatar- máli hans er yngra en 10 ára. Markmið með ræktun skóg- arins. Það er mjög auðvelt að gera grein fyrir þessu. Að lang- mestu leyti er höfuðmarkmið með ræktun lerkiskógarins fram- leiðsla gagnviðar. Um leið skap- ast önnur verðmæti, svo sem bara það að gróðursetja skóg í nakið land, meiri vöxtur gras- lendis f námunda við skóginn og tilurð útivistarsvæða. Gagnviðar- skógur af lerki þarf að vera vel beinvaxinn, trén helst ekki með sverum greinum eða hugsanlega greinhreinsuð, svo að borðviður- inn verði f viðunandi gæðaflokki. Grisja verður eins oft og mögu- legt er fjárhagslega, en þó ekki sjaldnar en nauðsynlegt er til þess að gæði borðviðarins verði fullgóð. Hver einstakur skógar- eigandi verður að gera sér grein fyrir því, hvers vegna hann hefir gróðursett skóginn eða keypt hann, og á þann hátt skýrgreint ræktunarmarkmið lerkiskógarins. Vaxtargeta lerkis. Það er auð- vitað ekki hægt að segja fyrir upp á hár, hvernig lerkiskógurinn 3. mynd. Skipting lerkis á Fljótsdalshéraði í aidursflokka. Skipting lerkisí aldursflokka 1930-39 1940-49 1950-59 1960-69 1970-79 1980-89 1990-99 aldursflokkar 32 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.