Skógræktarritið - 15.10.2003, Side 33
1. mynd.
Grisjunartafia fyrir lerki á Fljótsdalshéraði
Fjöldi trjáa á hektara I
— — O
30 30
28 28
— 26 26
£ 24 24 1
QJ 22 Hámarksfjöldi trjáa 1 22
£ 20 20 £
*o 18 18 *o
-C 16 Grisjun | 16
> 14 14
12 Lágmarksfjöldi trjáa | 12
10 10
8 ' Fiarlægðarjöfnun 1 8
6 6
4 4
2 2
I 1,2 1.4 1.6 1.8 2 2.2 2.4 2.6 2.8 3 3.2 3.4 3.6 3.8 4 4.2 4.4 4,6 4.8
Fjarlægð á milli trjáa f metrum |
skógurinn var og gefinn upp trjá-
fjöldi á hektara. Ennfremur var
litið til þess, hversu náttúrleg
greinhreinsun var langt komin,
það er að segja, hvort greinar á
neðstu greinakrönsum voru farn-
ar að deyja, og ef svo væri,
hversu margir greinakransar voru
dauðir. Náttúrleg greinhreinsum
gerist á fáum árum, þegar hún er
á annað borð byrjuð. Ef hún er
orðin á meira en um það bil
helmingi af hæð trésins, rýrnar
vöxturinn.
Á þeim svæðum, þar sem lerki
hefir verið grisjað, er bara lítið af
tiltölulega gömlum skógi. Hjá
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað
hefir allmikið af lerkiskógi verið
grisjað (allt frá árinu 1952) og
elstu teigarnir á svæði Fljótsdals-
áætlunar einnig. Grisjaðer
þannig að, viss trjáfjöldi skal vera
á hektaranum að grisjun lokinni.
Algengur mælikvarði er 2000 tré á
hektara eftir fyrstu grisjun.
Sködduð tré eru felld og mjög
stór (grófgreinótt) eða mjög lítil,
hlykkjótt og tvístofna. Með
þessu móti verður skógurinn
heilbrigðari eftirgrisjunina.
Skúli Björnsson hjá Skógrækt
ríkisins á Hallormsstað hefir um
nokkurra ára skeið reynt að draga
saman reynslu af grisjun lerkis á
Fljótsdalshéraði, samhæfa hana
grisjunarforsögn fyrir skógarfuru í
Noregi og nota sem fyrirmynd.
Út úr því kom „Grisjunartafla fyrir
lerki á Fljótsdalshéraði", sem
sýnd er á 1. mynd.
f þessari „töflu" er gengið út frá
yfirhæð* í teignum og fjölda trjáa
á hektara og það afmarkar
punktabeltið á 1. mynd. Innan
þess er hægt að velja mörg grisj-
unarferli í heilli vaxtarlotu. Til
dæmis má grisja oft og lítið f
einu, eða sjaldan og mikið f einu.
Tekið er fram, að sérhver skógar-
eigandi geti innan þessara marka
fundið grisjunarferli, sem best
uppfyllir eigin kröfur bóndans til
reksturs skóglendisins og þær
forsendur, sem samfélagið á
hverjum stað leyfir.
Skógræktarskipulag á ís-
landi
Saga þess er stutt, eins og eðli-
legt er. Hér á eftir eru settar fram
hugmyndir í sambandi við skipu-
lagningu á allstóru svæði á
Fljótsdalshéraði. Þarerlitiðá
• stærð skógarins,
• markmið með ræktuninni,
• vaxtargetu lerkis,
• lengd vaxtarlotu og endurnýjun
lerkiskógarins og
• möguleika á að selja lerkivið-
inn.
Nú verður vikið nánar að hverj-
um þessara þátta.
* Meðalhæð 100 gildustu trjánna í teignum (ha).
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
31