Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 33

Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 33
1. mynd. Grisjunartafia fyrir lerki á Fljótsdalshéraði Fjöldi trjáa á hektara I — — O 30 30 28 28 — 26 26 £ 24 24 1 QJ 22 Hámarksfjöldi trjáa 1 22 £ 20 20 £ *o 18 18 *o -C 16 Grisjun | 16 > 14 14 12 Lágmarksfjöldi trjáa | 12 10 10 8 ' Fiarlægðarjöfnun 1 8 6 6 4 4 2 2 I 1,2 1.4 1.6 1.8 2 2.2 2.4 2.6 2.8 3 3.2 3.4 3.6 3.8 4 4.2 4.4 4,6 4.8 Fjarlægð á milli trjáa f metrum | skógurinn var og gefinn upp trjá- fjöldi á hektara. Ennfremur var litið til þess, hversu náttúrleg greinhreinsun var langt komin, það er að segja, hvort greinar á neðstu greinakrönsum voru farn- ar að deyja, og ef svo væri, hversu margir greinakransar voru dauðir. Náttúrleg greinhreinsum gerist á fáum árum, þegar hún er á annað borð byrjuð. Ef hún er orðin á meira en um það bil helmingi af hæð trésins, rýrnar vöxturinn. Á þeim svæðum, þar sem lerki hefir verið grisjað, er bara lítið af tiltölulega gömlum skógi. Hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað hefir allmikið af lerkiskógi verið grisjað (allt frá árinu 1952) og elstu teigarnir á svæði Fljótsdals- áætlunar einnig. Grisjaðer þannig að, viss trjáfjöldi skal vera á hektaranum að grisjun lokinni. Algengur mælikvarði er 2000 tré á hektara eftir fyrstu grisjun. Sködduð tré eru felld og mjög stór (grófgreinótt) eða mjög lítil, hlykkjótt og tvístofna. Með þessu móti verður skógurinn heilbrigðari eftirgrisjunina. Skúli Björnsson hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað hefir um nokkurra ára skeið reynt að draga saman reynslu af grisjun lerkis á Fljótsdalshéraði, samhæfa hana grisjunarforsögn fyrir skógarfuru í Noregi og nota sem fyrirmynd. Út úr því kom „Grisjunartafla fyrir lerki á Fljótsdalshéraði", sem sýnd er á 1. mynd. f þessari „töflu" er gengið út frá yfirhæð* í teignum og fjölda trjáa á hektara og það afmarkar punktabeltið á 1. mynd. Innan þess er hægt að velja mörg grisj- unarferli í heilli vaxtarlotu. Til dæmis má grisja oft og lítið f einu, eða sjaldan og mikið f einu. Tekið er fram, að sérhver skógar- eigandi geti innan þessara marka fundið grisjunarferli, sem best uppfyllir eigin kröfur bóndans til reksturs skóglendisins og þær forsendur, sem samfélagið á hverjum stað leyfir. Skógræktarskipulag á ís- landi Saga þess er stutt, eins og eðli- legt er. Hér á eftir eru settar fram hugmyndir í sambandi við skipu- lagningu á allstóru svæði á Fljótsdalshéraði. Þarerlitiðá • stærð skógarins, • markmið með ræktuninni, • vaxtargetu lerkis, • lengd vaxtarlotu og endurnýjun lerkiskógarins og • möguleika á að selja lerkivið- inn. Nú verður vikið nánar að hverj- um þessara þátta. * Meðalhæð 100 gildustu trjánna í teignum (ha). SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.