Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 106

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 106
Kempan )ón fsberg, fyrrv. sýslumaður, heiðraður í Hrútey. gagnavinnslu um skógrækt og landgræðslu. Þá verði upplýs- ingakerfi, vinnuaðferðir og gagnavinnsla samræmd þannig að allar fyrirliggjandi upplýsingar verði aðgengilegar í gagnagrunn- um. Ályktun 3: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn íVarmahlfð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fagnar þeim viðamiklu rannsókn- um á sitkalús sem átt hafa sér stað á íslandi. Þá hvetur fundur- inn til þess að rannsakað verði hvernig hægt verði að koma við lífrænum vörnum gegn slíkum vágestum. Ályktun 4: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn íVarmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fel- ur stjórn Skógræktarfélags fs- lands að hlutast til um að vand- að verði til eftirlits með fram- leiðslu og dreifingu plantna í Landgræðsluskógaverkefninu. Ályktun 5: Aðalfundur Skógræktarfélags fslands, haldinn íVarmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fel- ur stjórn Skógræktarfélags ís- Iands að ræða við Garðyrkjufélag íslands og Skógrækt ríkisins um að koma á samstarfi um skipu- lega skráningu og vörslu á erfða- efni til skógræktar, garðyrkju og ræktunar. Leitað verði til Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, Landgræðslu rfkisins, Garðyrkju- skóla ríkisins svo og grasagarða landsins eftir faglegri samvinnu. Jafnframt fagnar fundurinn því skrefi sem tekið hefurverið hjá Skógrækt ríkisins, frá sfðasta að- alfundi SÍ, að koma á skráningu á erfðaefni til nytjaskógræktar. Ályktun 6: Aðalfundur Skógræktarfélags fslands, haldinn íVarmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fagnar því að hafin skuli endur- heimt Brimnesskóga við Kolkuós. Fundurinn telur æskilegt að framkvæmdin verði hluti af rækt- unarstarfi grunnskólanema í hér- aði með stuðningi Yrkjusjóðs. Fundurinn hvetur Skógræktarfé- lag Skagafjarðar til að vinna að framgangi málsins í samvinnu við heimaaðila. Ályktun 7: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn íVarmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fagnar framkomnum drögum að leiðbeiningum um nýræktun skóga undir vinnuheitinu „Skóg- rækt í sátt við umhverfið", sem unnin voru samkvæmt tillögu síðasta aðalfundar félagsins. Að- alfundurinn vill koma á framfæri þökkum til starfshópsins sem vinnur að verkinu. Einnig þakkar fundurinn þeim stofnunum og fé- lagasamtökum sem taka þátt í starfinu. Fundurinn beinir þeim tilmælum til stjórnar Skógræktar- félags íslands að framkomin drög verði lögð fram á heimasíðu fé- lagsins til kynningar í ákveðinn tíma. Að þeim tíma loknum verði nefndinni falið að ganga frá leið- beiningunum á vefsíðu félagsins. Þá hvetur fundurinn áhugafólk um skógrækt og náttúruvernd til þess að kynna sér framkomin drög og gera athugasemdir. Jafn- framt hvetur fundurinn til þess að hagsmunaaðilum verði sent formlegt erindi og kallað eftir at- hugasemdum. Ályktun 8: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Varmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, hvetur Skógræktarfélag íslands til þess að standa fyrir samræmdu átaki, í samvinnu við skógræktar- félögin, um að fjölga félags- mönnum í skógræktarhreyfing- unni. Ályktun 9: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn íVarmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, samþykkir að beina þeirri tillögu til stjórnar Skógræktarfélags fs- lands, að gera myndband um gróðursetningu, sem hægt væri að nota í grunnskólum landsins til kennslu og upplýsinga. Ályktun 10: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn íVarmahlíð í Skagafirði 22.-23. ágúst 2003, fel- ur stjórn Skógræktarfélags ís- Iands að láta setja efnisyfirlit árs- rita félagsins upp á heimasíðu þess. Ályktun 11: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn f Varmahlfð í 104 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.