Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Page 3

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Page 3
Íslenska þjóðfélagið 2. tbl. 14. árgangur 2023, 3–25 © höfundar 2023. Tengiliður: Bjarki Þór Grönfeldt, bjarkig@bifrost.is Vefbirting 29. desember 2023. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni Sameiningar hreinna dreifbýlissveitarfélaga og þjónusta Bjarki Þór Grönfeldt, lektor Háskólinn á Bifröst Vífill Karlsson, prófessor Háskólinn á Bifröst ÚTDRÁTTUR: Kannað var hvort munur væri á ánægju íbúa hreinna dreifbýlissveitarfélaga annars vegar og íbúa í dreifbýli blandaðra sveitar- félaga hins vegar með þjónustu sveitarfélagsins. Blandað sveitarfélag er sveitarfélag þar sem búsetu er að finna bæði í dreifbýli og þéttbýli. Fræði- lega séð á fjölmennara sveitarfélag að geta veitt betri þjónustu, en íbúar í dreifbýli hafa gjarnan áhyggjur af því að byggðalagið verði jaðarsett innan sameinaðs sveitarfélags. Því er mikilvægt að skoða hvort dreifbýlissam- félög njóti þess að vera hluti af hagstæðari heild eða verði enn afskiptari út frá ýmsum kenningum kjarna og jaðars varðandi úthlutun gæða. Gögn úr íbúakönnunum landshlutanna 2016, 2017 og 2020 voru greind með að- hvarfsgreiningu. Íbúar í dreifbýli blandaðra sveitarfélaga og íbúar hreinna dreifbýlissveitarfélaga höfðu svipað viðhorf til sveitarfélags síns almennt, en meiri dreifni í svörum íbúa hreinna dreifbýlissveitarfélaga gefur til kynna að afstaða þeirra sé ólíkari innbyrðis. Þegar skoðaðir voru einstaka þættir í þjónustu sveitarfélagsins blasti við skýrt mynstur: Íbúar hreinna dreifbýlissveitarfélaga voru marktækt óánægðari með skipulagsmál, fé- lagsþjónustu, tækifæri til íþrótta- og tómstundaiðkunar og gæði unglinga- starfs. Íbúar hreinna dreifbýlisveitarfélaga voru almennt ánægðari með þjónustu síns sveitarfélags ef þau ráku ekki eigin skóla en þau dreifbýlis- sveitarfélög sem það gerðu voru með marktækt óánægðari íbúa gagnvart ýmissi annarri þjónustu. Mikilvægt er að niðurstöður rannsókna verði kynntar íbúum hreinna dreifbýlissveitarfélaga. LYKILORÐ: Sameiningar sveitarfélaga – Þjónusta sveitarfélaga –Dreif- býli – Þéttbýli – Neytendur ABSTRACT: This study investigates differences in satisfaction between residents of purely rural and mixed municipalities. A mixed municipality comprises of both rural and urban residential areas. Theoretically, more populous municipalities provide better services, but many rural residents express concerns that their area might become marginalised within an amalgamated municipality. Therefore, it is important to examine if ru-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.