Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Page 10

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Page 10
Sameiningar hreinna dreifbýlissveitarfélaga og þjónusta 10 .. Tafla 3. Lýsandi tölfræði háðu breytanna Háðar breytur Lýsing Fjöldi Meðalt. Staðalfrv. Aldraðir Þjónusta við aldraða; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2339 3,433 0,965 Ásýnd Ásýnd bæja og sveita ásamt almennri umgengni; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 1378 3,790 0,865 Dvalarheimili Dvalarheimili aldraðra; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2301 3,531 1,116 Fatlaðir Þjónusta við fatlaða; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2184 3,139 0,942 Fjárhagsvandi Aðstoð við fólk í fjárhagsvanda; staðan í þínu sveit- arfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2028 2,908 0,792 Grunnskóli Gæði grunnskóla; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2293 3,827 0,946 Innflytjendur Þjónusta við fólk af erlendum uppruna; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2127 3,185 0,813 Íþróttir Tækifæri til íþrótta/tómstundaiðkunar; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2418 3,443 1,039 Leikskóli Gæði leikskóla; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2275 3,847 0,910 Skipulagsmál Skipulagsmál; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2339 2,979 0,993 Sorpmál Sorpmál; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 1358 3,406 1,148 Tónlistarskóli Tónlistarskóli; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2311 3,768 0,985 Unglingastarf Gæði unglingastarfs; staðan í þínu sveitarfélagi. Mjög slæm = 1 og mjög góð = 5. 2214 3,248 0,917 Viðhorf Á heildina litið, hversu jákvætt eða neikvætt er við- horf þitt til sveitarfélagsins sem þú býrð. Að öllu leyti neikvætt = 1, að öllu leyti jákvætt = 7. 2477 5,030 1,212 Síðan voru svör þátttakenda við eftirfarandi spurningu greind: „Á heildina litið, hversu jákvætt eða neikvætt er viðhorf þitt til sveitarfélagsins sem þú býrð?“ Svar við þessari spurningu gat verið á bil- inu 1 (að öllu leyti neikvætt til 7 (að öllu leyti jákvætt). Í tölfræðilegri úrvinnslu var stuðst við tölu- gildin að framan. Þetta var mikilvægasta háða breyta rannsóknarinnar. Síðan komu nokkrar aðrar og hverfðust þær um miklu afmarkaðri þjónustu sveitarfélagsins. Þær byggðu á eftirfarandi spurningu: „Hvert er álit þitt á stöðu eftirfarandi þátta/málaflokka í þínu sveitarfélagi?“. Svör voru á bilinu 1 (mjög slæmt) til 5 (mjög gott). Þarna gátu þátttakendur gefið 40 þáttum einkunn en í þessari rann- sókn nýttust einkunnir 13 þeirra þátta sem tengjast þjónustu sveitarfélagsins helst: Skipulagsmál, ásýnd, sorpmál, þjónusta við aldraða, dvalarheimili, þjónusta við fatlaða, aðstoð við fólk í fjárhags- vanda, þjónusta við innflytjendur, grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli, möguleikar til íþrótta- og tómstundaiðkunar, unglingastarf. Til þess að draga fram áhugaverðasta hóp þessarar rannsóknar var svar við viðkomandi spurn- ingu nýtt: „Býrðu í bæ eða sveit?“ Þarna gátu menn svarað „bæ, þorpi eða öðru þéttbýli“ eða „sveit eða dreifbýli“. Þeir sem merktu við seinni kostinn eru með í rannsókninni hér. Á þessu sést að ein- göngu íbúar í dreifbýli eru með í þessari rannsókn. Þarna var þó mikilvægur munur. Sumir bjuggu í blönduðum sveitarfélögum en aðrir bjuggu í hreinum dreifbýlissveitarfélögum. Til hreinna dreif- býlissveitarfélaga töldust eftirfarandi sveitarfélög í þessari rannsókn: ·
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.