Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Síða 12
Sameiningar hreinna dreifbýlissveitarfélaga og þjónusta
12 ..
Þess vegna var ákveðið að spyrja um aldur þátttakenda, félagslega stöðu fjölskyldu (býr eitt, börn á
heimili), kyn og hvort viðkomandi væri innflytjandi. Ákveðið var að greina á milli skoðanakannana
þar sem að árin 2016 og 2017 var hagkerfið í uppsveiflu en Covid-kreppan skollin á árið 2020. Þess
utan var íbúafjöldi sveitarfélaganna tekinn með vegna þess að fjölmennari sveitarfélög eru almennt
talin búa frekar við stærðarhagkvæmni en lítil og möguleikarnir því til að veita þjónustu almennt
betri þar fyrir sömu upphæðir.
9
þjónustu við fólk í fjárhagsvanda, þjónustu við innflytjendur og ásýnd.
Tvennskonar stikalausum prófum var beitt, t-próf og Mann-Whitney próf. Í þeim var prófað hvort
munur væri á afstöðu hópanna tveggja (annars vegar íbúa hreinna dreifbýlissveitarfélaga og hins
vegar blandaðra sveitarfélaga) varðandi gæði tiltekinna þjónustuþátta sveitarfélagsins en einnig
almennt viðhorf íbúanna til síns sveitarfélags.
Til frekari glöggvunar var ákveðið að nota raðkvarðalíkan (e. ordered response model) og þá var
hægt að skoða hvort hóparnir væru mis ánægðir með sín sveitarfélög og þjónustu þeirra en um leið
leiðrétt fyrir ýmsum mögulegum skýringum eins og það að afstaða íbúanna geti verið ólík, t.d. með
rekstur leikskóla ef á heimilinu væru börn.
Formúla 1.
𝑦𝑦!∗ = 𝑋𝑋!#𝛽𝛽 + 𝜀𝜀!
r i rj l r ttt , féla sle a st fj ls l (býr eitt, börn á
i ili , t i i i i fl tja i. kveðið var að greina á illi skoðanakannana
i fi í s iflu en ovid-kreppan skollin á árið 2020. Þess
t í j l i it rf l t i ess a fjöl ennari sveitarfélög eru al ennt
t li i t r r i lítil l i r ir í til a veita þjónustu al ennt
i ir. 𝑋𝑋!# er vektor allra óháðra breyta sem taldar eru upp hér að ofan (Tafla
2) en fjöldi líkana vísar til fjölda óháðra breyta sem voru taldar upp hér að framan (Tafla 3).
Raðkvarðalíkan þetta varð fyrir valinu vegna þess að það er sérstaklega hannað fyrir
skoðanakannanagögn eins og þessi þar sem um er að ræða heiltölur og raðtölur.
Niðurstöður
Fyrst var framkvæmd greining á almennri spurningu: „Á heildina litið, hversu jákvætt eða neikvætt er
viðhorf þitt til sveitarfélagsins sem þú býrð?“. Samkvæmt raðkvarðalíkaninu þá var afstaða íbúa
hreinna dreifbýlissveitarfélaga ekki frábrugðin afstöðu íbúa blandaðra sveitarfélaga (Líkan 1, Tafla
4). Stikalausu prófin (Mann-Whitney og T-próf) stóðust ekki 5% marktektarkröfu en stóðust 10%
marktektarkröfu. Þess utan, stóðst t-prófið ekki forsenduna um einsleita dreifni.
Tafla 4. Niðurstöður þátta er tengjast umhverfismálum og almennu viðhorfi gagnvart eigin
sveitarfélagi
Skýribreytur (Líkan 1) Almennt
viðhorf til
sveitarfélagsins
(Líkan 2)
Skipulagsmál
(Líkan 3)
Ásýnd
(Líkan 4) Sorpmál
Aldur 1,54 (3,26)*** 1,11 (0,75) 0,61 (-2,49)** 1,97 (3,62)***
Börn á heimili 1,07 (0,72) 1,05 (0,58) 1,05 (0,42) 0,87 (-1,17)
Býr einn/ein/eitt 0,96 (-0,35) 0,82 (-1,52) 0,97 (-0,18) 0,74 (-1,71)*
Íbúar 0,78 (-5,47)*** 0,73 (-6,61)*** 0,90 (-1,73)* 0,84 (-3,04)**
Kyn (karl = 1) 1,02 (0,24) 1,03 (0,39) 0,89 (-1,03) 1,14 (1,26)
Menntunarstig 1,11 (4,54)*** 1,04 (1,59) 1,03 (1,07) 1,03 (0,87)
Uppruni (erlendur =1) 0,92 (-0,52) 1,12 (0,65) 1,87 (2,88)** 1,82 (2,91)**
fla
en fjöldi líkana vísar til fjölda óháðra breyta sem voru taldar upp hér að fr man (T fla 3). Rað-
kvarðalíkan þetta varð fyrir valinu vegna þess að það r érstaklega hannað fyrir skoðanak nnana-
gögn eins og þessi þar sem um r að ræða heiltölur og ra tölur.
r i : „ heildina litið, hversu jákvæ t eða neikvætt
er viðhorf þitt til sveitarfélagsins sem þú ýr . r r lí i þá var afstaða íbúa
r if liss it rf l ekki frábrugðin afstöðu íbúa blandaðra sveitarfélaga (Líkan 1, Tafla
. ti l r fin ( ann- hitney og T-próf) stóðust ek i 5% marktektarkröfu en stóðust 10%
. , fi i f rs i sl it r if i.
Tafla 4. Niðurstöður þátta er tengjast umhverfismálum og almennu viðhorfi gagnvart eigin
sveitarfélagi
Skýribreytur (Líkan 1) Almennt við-
horf til sveitarfélagsins
(Líkan 2)
Skipulagsmál
(Líkan 3)
Ásýnd
(Líkan 4)
Sorpmál
Aldur 1,54 (3,26)*** 1,11 (0,75) 0,61 (-2,49)** 1,97 (3,62)***
Börn á heimili 1,07 (0,72) 1,05 (0,58) 1,05 (0,42) 0,87 (-1,17)
Býr einn/ein/eitt 0,96 (-0,35) 0,82 (-1,52) 0,97 (-0,18) 0,74 (-1,71)*
Íbúar 0,78 (-5,47)*** 0,73 (-6,61)*** 0,90 (-1,73)* 0,84 (-3,04)**
Kyn (karl = 1) 1,02 (0,24) 1,03 (0,39) 0,89 (-1,03) 1,14 (1,26)
Menntunarstig 1,11 (4,54)*** 1,04 (1,59) 1,03 (1,07) 1,03 (0,87)
Uppruni (erlendur =1) 0,92 (-0,52) 1,12 (0,65) 1,87 (2,88)** 1,82 (2,91)**
Árið 2020 1,20 (2,34)** 0,99 (-0,10) n,a, n,a,
Hrein sveit 0,91 (-0,65) 0,74 (-2,02)** 0,74 (-1,42) 1,16 (0,72)
Fjöldi athugana 2241 2117 1274 1255
LR próf, pchi2 73,02*** 52,57*** 29,53*** 43,62***
Pseudo R2 0.0106 0.0091 0.0096 0.012
T-prófb) 0,056 a) 0,618 0,282 a) 0,749
Mann-Whitneyb) 0,095 0,528 0,206 0,817
Raðkvarðalíkani var beitt og gögnin eru frá 2016, 2017 og 2020. Stuðlarnir eru líkindahlutfall (e. odds ratio) og í sviga eru z-gildi. *
stenst 10% marktektarkröfu, ** stenst 5% marktektarkröfu, *** stenst 1% marktektarkröfu. Til hliðsjónar var Mann-Whitney og T-próf
líka framkvæmd til að sjá hvort það staðfesti mun á afstöðu þessara tveggja samfélaga sem til skoðunar voru en einnig framkvæmt
Levene‘s próf fyrir dreifni í mati á gæðum þáttanna milli samfélaganna. a) Levene‘s próf er marktækt (p < ,05), ögrar forsendunni um
einsleita dreifni b) p-gildi notuð. LR (e. likelihood ratio) er próf á líkanið í heild sambærilegt F-gilda prófi í línulegri aðhvarfsgreiningu
og hér er birt kíkvaðratgildi.
Næst voru afmarkaðri þjónustuþættir sveitarfélaga greindir. Þá kom í ljós að íbúar hreinna dreif-
býlissveitarfélaga virtust vera ánægðari með einn þátt af þrettán sem skoðaðir voru, tónlistarskólann
sinn (Líkan 12, Tafla 6), en óánægðari með sjö þætti og voru þetta því vísbendingar um að þeim
væri óhætt að sameinast stærra sveitarfélagi. En hvaða sjö þættir voru þetta? Í fyrsta lagi voru íbúar
hreinna dreifbýlissveitarfélaga óánægðari með skipulagsmálin (Tafla 4). Stikalausu prófin (t-próf og
Mann-Whitney) bentu til að dreifnin væri ekki nógu einsleit varðandi þáttinn ásýnd.