Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Page 22
Sameiningar hreinna dreifbýlissveitarfélaga og þjónusta
22 ..
Aftanmálsgreinar
1 Hönnuð var leppbreyta fyrir grunn- og leikskóla en of mikil fylgni var á milli þeirra (fylgnistuðull upp á 0,88) til þess
að unnt væri að nota þær báðar. Leikskóla leppbreytan varð fyrir valinu vegna þess að hún hafði meiri skýringarkraft
í líkaninu fyrir almenna afstöðu íbúanna í garð eigin sveitarfélags.
2 Það er rétt að geta þess að viðmiðunarsveitarfélögin eru bæði hrein dreifbýlissveitarfélög og blönduð sem reka sína
skóla og þess vegna ekki hægt að horfa eingöngu til stuðulsins fyrir framan DSES til að finna þennan mun.
3 Að vísu var stuðullinn nærri jafn stór á milli mælinga en óvissan jókst til muna í seinna skiptið (marktæknin varð
minni).
Fjármögnun
Rannsókn þessi var styrkt af Innviðaráðuneytinu og Byggðaáætlun með fjármögnun á Rannsókna-
setri í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst.
Heimildaskrá
Allers, M. A. og Geertsema, J. B. (2016). The effects of local government amalgamation on public spending, taxation,
and service levels: Evidence from 15 years of municipal consolidation. Journal of Regional Science, 56(4), 659-682.
https://10.1111/jors.12268
Aristotle. (1992). The politics. Penguin Classics.
Baldersheim, H., og Rose, L. (2010), Territorial choice: Rescaling governance in European states, Í Baldersheim, H. og
Rose, L. (ritstj.), Territorial Choice. The Politics of Boundaries and Borders (bls. 1-20). Palgrave MacMillan.
Blesse, S. og Kaskaran, T, . (2013). Do municipal mergers result in scale economies? Evidence from a German fede-
ral state. Discussion Papers, Center for European Governance and Economic Development Research, 176, 1-46.
https://doi.org/10.2139/ssrn.2365979
Boyes, W., og Melvin, M. (1999). Economics. Houghton Mifflin Company.
Drew, J. og Dollery, B. (2014). Keeping it in-house: Households versus population as alternative proxies for local govern-
ment output. Australian Journal of Public Administration, 73(2), 235-246. https://doi.org/10.1111/1467-8500.12065
Drew, J., Kortt, M. A. og Dollery, B. (2012). Economies of scale and local government expenditure: Evidence from Aust-
ralia. Administration & Society, 46(6), 632-653. https://doi.org/10.1177/0095399712469191
Garlatti, A., Fedele, P. og Iacuzzi, S. (2020). Can amalgamations deliver? Barriers to local government mergers from an
historical institutionalist perspective. Public Money & Management, 42(6), 420-430. https://doi.org/10.1080/095409
62.2020.1800216
Grétar Þór Eyþórsson (2012). Efling íslenska sveitarstjórnarstigsins: Áherslur, hugmyndir og aðgerðir. Stjórnmál og
stjórnsýsla (8), 2, 431-450. https://doi.org/10.13177/irpa.a.2012.8.2.12
Grétar Þór Eyþórsson og Hjalti Jóhannesson. (2002). Sameining sveitarfélaga. Áhrif og afleiðingar. Rannsóknastofnun
Háskólans á Akureyri.
Grétar Þór Eythórsson og Vífill Karlsson. (2018). The impact of amalgamations on services in Icelandic municipalities.
Nordicum-Mediterraneum, 13(1), 1-18. https://nome.unak.is/wordpress/volume-13-no-1-2018/double-blind-peer-re-
viewed-article-volume-13-no-1-2018/impact-amalgamations-services-icelandic-municipalities/?pdf=1970
Hemmert, G. A. J., Schons, L. M., Wieseke, J., & Schimmelpfennig, H. (2018). Log-likelihood-based Pseudo-R2 in logis-
tic regression: Deriving sample-sensitive benchmarks. Sociological Methods & Research, 47(3), 507-531. https://doi.
org/10.1177/0049124116638107
Hinnerich, B. T. (2009). Do merging local governments free ride on their counterparts when facing boundary reform?
Journal of Public Economics, (93)5-6, 721-728. https://doi.org/10.1016/j.jpubeco.2009.01.003
Hotelling, H. (1929). Stability in competition. The Economic Journal, 39(153), 41-57. https://doi.org/10.2307/2224214
Jowlett, B. (1986). Plato on population and the state. Population and Development Review, 12(4), 781–798. https://doi.
org/10.2307/1973435
Karl Benediktsson og Hjalti Nielsen. (2008). Búseta og þjónusta. Háskóli Íslands. https://www.byggdastofnun.is/static/
files/Skyrslur/Byggdarlog/Buseta_og_thjonusta.pdf
Lowatcharin, G., Crumpton, C., Menifield, C. E. og Promsorn, P. (2021). What influences success of small local govern-
ment amalgamations: a comparison of cases in Thailand and the United States. The International Journal of Public
Sector Management, 34(5), 568-585. https://doi.org/10.1108/IJPSM-10-2020-0271
McCann, P. (2001). Urban and regional economics. Oxford University Press.
Nakazawa, K. og Miyashita, T. (2013). Does the method adopted for distribution of services by amalgamating munici-
palities affect expenditure after amalgamation? Evidence from Japan (Working paper). Philipps-Universität Marburg.
https://ideas.repec.org/p/mar/magkse/201315.html
Palander, T. (1935). Beiträge zur Standortstheorie. Almqvist & Wiksells Boktryckeri.
Richey, S. (2011). Civic engagement and patriotism. Social Science Quarterly, 92(4), 1044-1056. https://doi.org/10.1111/
j.1540-6237.2011.00803.x