Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 38

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 38
Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum 38 .. myndu sumir, þar á meðal bændur, vinna sjálfir lengri vinnudag ef þeir væru ekki með sjálfboðaliða. Nokkuð almenn samstaða var þó um að sjálfboðavinna skyldi ekki skekkja samkeppni í efnahags- legri starfsemi. Viðmælendur voru sammála um að málið gæti verið flókið og að ekki væri alltaf ljóst hvar draga ætti mörkin á milli sjálfboðavinnu og þeirrar vinnu sem ætti að greiða fyrir samkvæmt kjarasamningum. Jafnframt gætu sjálfboðastörf haft í för með sér bæði áskoranir og vandamál, en þá frekar fyrir einstaklingana sem í hlut eiga, en sjálft byggðarlagið. Gilti það bæði um sjálfboðastörf heimafólks og utanaðkomandi. Þótt sumum viðmælendum þætti verkalýshreyfingin ganga of langt við bann á vinnu erlendra sjálfboðaliða, þá fannst þeim samtímis umræðan mikilvæg og kölluðu eftir skýrari viðmiðum um hvar draga ætti mörkin á milli sjálfboðastarfa og þeirra starfa sem ávallt bæri að greiða laun fyrir samkvæmt kjarasamningum. Þakkir Höfundar þakka styrk frá Byggðarannsóknasjóði Byggðastofnunar sem gerði rannsóknina mögu- lega. Við þökkum sérstaklega þátttakendum sem gáfu sér tíma til að veita okkur ómetanlegar upp- lýsingar um viðfangsefnið og Geir Gunnlaugssyni fyrir aðstoð við gagnaöflun. Loks þökkum við ritrýnum fyrir góðar ábendingar. Heimildaskrá Ahmad. R., Nawaz M. R., Ishaq M. I., Knam M. M. og Ashraf H. A. (2023). Social exchange theory: Systematic review and future directions. Front. Psychol., 13: 1015921. https://doi.org/10.3389/fpsyg.2022.1015921 Ákæruvaldið g. A og B. (2018, 20. júní). Héraðsdómur Austurlands í máli nr. S-17/2017: Sótt 18. september 2023 á https:// www.heradsdomstolar.is/default.aspx?pageid=347c3bb1-8926-11e5-80c6-005056bc6a40&id=d5f8976d-24d8-42eb- be50-c7c9f7365f12 ASI (e.d) Ólaunuð vinna/sjálfboðaliðastörf. Sótt 12. september á https://www.asi.is/vinnurettarvefur/vinnurettur/rettindi- og-skyldur/laun-og-vinnutimi/laun/olaunud-vinna-sjalfbodalidastorf/ Baumgarten, C. (2022). The Paradox of Voluntourism: How International Volunteering Impacts Host Communities. Mic- higan Journal of Economics. https://sites.lsa.umich.edu/mje/2022/01/22/the-paradox-of-voluntourism-how-interna- tional-volunteering-impacts-host-communities/ Blau, P. M. (1964). Exchange and power in social life. New York: John Wiley. Byggðastofnun. (e.d.). Brothættar byggðir. Sótt 12. september 2023 á www.byggdastofnun.is/is/verkefni/brothaettar- byggdir Bændablaðið. (2017). Sjálfboðaliðar gangi ekki í almenn störf launafólks. Sótt 12. september 2023 á https://www.bbl.is/ frettir/sjalfbodalidar-gangi-ekki-i-almenn-storf-launafolks Crang, M and I Cook (2007). Doing Ethnographies. Sage Publications. Cropanzano, R. og Mitchell, M. S. (2005). Social Exchange Theory. An interdisciplinary Review Journal of Management, 31(6), 874–900. https://doi.org/10.1177/0149206305279602 Deery, M. og Leo, K. J. (2002). „The Core and the Periphery: An Examination of the Flexible Workforce Model in the Hotel Industry.“ International Journal of Hospitality Management, 21(4), 339–351. https://doi.org/10.1016/S0278- 4319(02)00013-0 Dlaske, K. (2016). Shaping Subjects of Globalisation: At the Intersection of Voluntourism and the New Economy. Multil- ingua 35(4): 415–440. https://doi.org/10.1515/multi-2015-0002 Edgell, S. (2012). The sociology of work: Continuity and change in paid and unpaid work (2. útg.). London: Sage Einarsdóttir, J. og Rafnsdóttir, G. L. (2020). Hardworking, Adaptive, and Friendly Voluntourists. The Marketing of Volun- teers in Iceland. Í Andreas Walmsley, Kajsa Åberg, Region, Petra Blinnikka og Gunnar Thór Jóhannssson (ritstj.). Tourism Employment in Nordic Countries: Trends, Practices, and Opportunities (bls. 101-121). Palgrave. https://doi. org/10.1007/978-3-030-47813-1 Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Jónína Einarsdóttir og Ragnhildur Guðmundsdóttir. (2019). „Heiðarlegir vinnuþjarkar, hrein- látir og fljótir að læra“: Um sjálfboðaliðastörf á Íslandi. http://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/159 Hallmann, K. og Zehrer, A. (2016) How Do Perceived Benefits and Costs Predict Volunteers’ Satisfaction?” Voluntas: International Journal of Voluntary and Nonprofit Organisations, 27(2), 746-767. https://doi.org/10.1007/s11266-015- 9579-x Homans, G. C. (1961). Social behavior: Its elementary forms. New York: Harcourt Brace. Hrafnsdóttir, S. og Kristmundsson, O. H. (2017). Volunteers for NPO´s in Welfare Services in Iceland: A Diminishing Resource? Voluntas, 28, 204–222. https://doi.org/10.1007/s11266-016-9790-4 Kalleberg, A. L. (2018). Precarious Lives: Job Insecurity and Well-Being in Rich Democracies. Medford, MA: Polity Press. Marx, K. og Engels, F. (1972). Kommúnistaávarpið. Mál og menning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.