Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 54

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 54
Félagsþjónusta sveitarfélaga og viðbrögð við samfélagslegum áföllum 54 .. Ýmsar gagnlegar ábendingar komu fram í rannsókninni um hvað leggja mætti meiri áherslu á eða betur mætti fara við innleiðingu verklags eins og hér um ræðir, svo sem enn meira notendasamráð og að viðbragðsæfingar, s.s. skrifborðsæfingar, þyrftu að vera sérstaklega vel sniðnar að hverri starfs- stöð til þess að þær næðu að fanga raunveruleg viðfangsefni hverrar einingar. Höfundar telja að reynslan af verkefni því sem hér var fjallað um og niðurstöður viðtalsrann- sóknar undirstriki mikilvægi þess að félagsþjónusta sveitarfélaga nýti sér þekkingu og gagnreyndar aðferðir til að búa sig undir að takast á við samfélagsleg áföll í nútíð og framtíð. Mikilvægan lærdóm má draga af reynslu annarra þjóða og þeim fjölmörgu rannsóknum sem sýna fram á ávinning þess að félagsþjónustan sé undirbúin þegar vá kveður dyra. Heimildaskrá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. (2022). Mikilvæg verkefni í samfélaginu. 1. útgáfa 2022. Alston, M., Hazeleger, T. og Hargreaves, D. (2019). Social Work and Disasters. A Handbook for Practice. Routledge. Anna Guðrún Björnsdóttir (e.d.). Grunnþjónusta á sviði félagsþjónustu sveitarfélaga. Sótt af https://www.samband.is/ media/felagsthjonusta/grunnthjonusta.pdf?fbclid=IwAR2T5pAbcvD4RH22N_eDsHLWsHGHsVSWgoL-AdQjz- pxTPZrydIF5DJo2e8 Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, Guðný Björk Eydal og Trausti Fannar Valsson. (2022). Áfallastjórnun stjórnvalda í Co- vid-19 faraldrinum. Skýrsla nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum. Forsætisráðuneytið. Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir og dr. Guðrún Pétursdóttir. (2020). Nýtum þá þekkingu sem er til staðar. Sveitarstjórnamál, 80 (1), 26–30. https://www.samband.is/wp-content/uploads/2021/10/sveitarstjornar- mal1tbl2020-avefinn.pdf Bartoli, A. Sratulis M. og Pierre, R. (2022). Out of the shadows: The role of social workers in disasters. Critical Publishing. Bird, D. K., Gísladóttir, G. og Dominey-Howes, D. (2011). Different communities, different perspectives: Issues affecting residents‘ response to a volcanic eruption in southern Iceland. Bull Volcanol, 73, 1209–1227. doi:10.1007/s00445- 011-0464-1 Boin, A. og McConnell, A. (2007). Preparing for critical infrastructure breakdowns: The limits of crisis management and the need for resilience. Journal of Contingencies and Crisis Management, 15(1), 50–59. Boin, A. ́ t Hart, P., Stern, E. og Sundelius, B. (2017). The politics of crisis management. Public leadership under pressure. Cambridge University Press. Bolin, R. og Stanford, L. (1998). The Northridge earthquake: Community-based approaches to unmet recovery needs. Disasters, 22(1), 21–38. Bödvarsdottir, Í., Elkit. A. og Gudmundsdottir, D. B. (2006). Post-traumatic Stress Reactions in Children after two large Earthquakes in Iceland. Nordic Psychology, 58(2), 91–107. Cuadra, C. B. (2016). Socialtjänstens roll i samhällets kriseberedskap – en studie ur personalens perspektiv. Socialveten- skaplig tidskrift, 2, 129–149. Dominelli, L. (2015) The opportunities and challenges of social work interventions in disaster situations. International Social Work, 58(5), 659–672. Elliott, D. (2010). A Social Development Model for Infusing Disaster Planning, Management and Response in the Social Work Curriculum. Í D. F. Gillespie og K. Danso (ritstj.), Disaster Concepts and Issues: A Guide for Social Work Edu- cation and Practice (bls. 89–110). Council on Social Work Education. Eydal, G. B. og Árnadóttir, G. (2004). Earthquakes in Southern Iceland: Crisis Management and Crisis Help. Í Á. E. Bernharðsdóttir og L. Svedin (ritstj.), Small States Crisis Management: The Icelandic Way (bls. 43–89). CRISMART Eydal, G. B., Ómarsdóttir, I. L., Cuadra, C. B., Dahlberg, R., Hvinden, B., Rapeli, M. og Salonen, T. (2016). Local Social Servieces in Nordic countries in Times of Disaster. Norræna ráðherraráðið. https://www.stjornarradid.is/media/velfer- darraduneyti-media/media/velferdarvakt09/Local-Services-in-Times-of-Disaster.pdf FutureVolc. (n.d.). Catalogue of Icelandic Volcanoes. https://icelandicvolcanos.is//v20200930/addInfo.html?page=About Gillespie, D. F. (2010). Vulnerability: The Central Concept of Disaster Curriculum. Í D. F. Gillespie og K. Danso (ritstj.), Disaster Concepts and Issues: A Guide for Social Work Education and Practice (bls. 3–14). Council on Social Work Education. Gillespie, D. F. og Danso, K. (2010). Introduction to Major Themes of Disaster and Social Work. Í D. F. Gillespie og K. Danso (ristjórar), Disaster Concepts and Issues: A Guide for Social Work Education and Practice (bls. xi–xxii). Coun- cil on Social Work Education. Guðný Björk Eydal og Anna Sigrún Ingimarsdóttir (2013). Félagsráðgjöf í kjölfar náttúruhamfara – áfallahjálp og sam- félagsvinna. Tímarit félagsráðgjafa, 7(1), 5–12. http://www.timaritfelagsradgjafa.is/article/view/1721 Guðný Björk Eydal og Halldór S. Guðmundsson (2012). Félags- og velferðarþjónusta sveitarfélaga. Í Guðný Björk Eydal og Stefán Ólafsson (ritstj.), Þróun velferðarinnar 1988–2008 (bls. 165–184). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.