Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Síða 56
Félagsþjónusta sveitarfélaga og viðbrögð við samfélagslegum áföllum
56 ..
Zakour, M. J. (2010). Vulnerability and Risk Assessment: Building Community Resilience. Í D. F. Gillespie og K. Danso
(ritstj.), Disaster Concepts and Issues: A Guide for Social Work Education and Practice (bls. 15–34). Council on
Social Work Education.
Þórðardóttir, E. B., Guðmundsdóttir, H., Guðmundsdóttir, B., Hrólfsdóttir, A. M., Aspelund, T. og Hauksdóttir, A. (2019).
Development and predictors of psychological outcomes following the 2008 earthquake in Iceland: A longitudinal co-
hort study. Scandinavian Journal of Public Health, 47, 269–279. DOI: 10.1177/1403494818771444
Þórðardóttir, E. B., Valdimarsdóttir, U. A., Hansdóttir, I., Resnick, H., Shipherd, J. C. og Guðmundsdóttir, B. (2015). Post-
traumatic stress and other health consequences of catastrophic avalanches: A 16-year follow-up of survivors. Journal
of Anxiety Disorders, 32, 103–111.
Um höfunda
RagnheiðuR heRgeiRsdóttiR (ragher@hi.is) er lektor við Félagsráðgjafardeild HÍ. Hún lauk
BA prófi og starfsréttindanámi í félagsráðgjöf frá HÍ 1987 og MA námi í félagsráðgjöf frá HÍ 2019.
guðný BjöRk eydal (ge@hi.is) er prófessor við Félagsráðgjafardeild HÍ. Hún lauk BA prófi
og starfsréttindanámi í félagsráðgjöf frá HÍ 1986, MS námi í félagsráðgjöf frá Gautaborgarháskóla
1993 og PhD í félagsfræði frá sama skóla 2005.
sólveig ÞoRvaldsdóttiR (solveig@rainrace.com) er ráðgjafarverkfræðingur hjá Rainrace ehf.
en starfar einnig á öðrum vettvangi. Hún lauk prófi í byggingarverkfræði frá HÍ 1987, meistaraprófi
í jarðskjálftaverkfræði frá The Johns Hopkins University, USA árið 1991, og doktorsprófi frá HÍ í
viðlagakerfum árið 2016.