Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Qupperneq 85
Anna Guðrún Edvardsdóttir, Óskar Kristjánsson og Hugrún Harpa Reynisdóttir
85 ..
tíðarbúsetukost einmitt vegna þessara jákvæðu gilda sem þar ríkja. Það sér það sem betur mætti fara
en finnur ekki farveginn til að koma skoðunum sínum á framfæri. Einnig hefur unga fólkið skýra
framtíðarsýn og veit nokkuð hvaða stefnu það vill taka í lífinu og er í mörgum tilfellum búið að finna
það sem það vill læra eða starfa við í framtíðinni. Þetta á jafnt við um unga karlmenn og konur.
Þakkir
Verkefnið var styrkt af Atvinnu- og rannsóknasjóði Sveitarfélags Hornafjarðar og Nýsköpunarsjóði
námsmanna og þakka höfundar veittan stuðning.
Heimildaskrá
Ambjörnsson, E. L. (2021). Performing female masculinities and negotiating femininities: challenging gender hegemon-
ies in Swedish forestry through women´s networks. Gender, Place and Culture 28(11), 1584-1605. https://doi.org/
10.1080/0966369X.2020.1825215
Andersen, M. L. (2006). Thinking about women. Sociological perspectives on sex and gender. 7. útg. Boston, Pearson.
Anna Guðrún Edvardsdóttir. (2004). Er gildismat íslenskra skólastjóra ólíkt eftir kynferði?. Tímarit um menntarannsóknir
nr. 1, 71-82.
Anna Guðrún Edvardsdóttir. (2021). Staðbundin áhrif og hlutverk þekkingarsetra í nýsköpun og atvinnuþróun byggða.
Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun, 1-18. https://doi.org/10.24270/netla.2021.3
Areschoug, S. (2019). Rural failures. Boyhood Studies 12(1), 76-96. http://doi:10.3167/bhs.2019.20106
Bye, L. M. (2009). ‛How to be a real man´: Young men´s performances and negotiations of rural masculinities. Journal of
Rural Studies 25, 278-288. https://doi.org/10.1016/j.jrurstud.2009.03.002
Byrne, A., Duvvury, N., Macken-Walsh, A. og Watson, T. (2013). Gender, power and property: “In my own right”. A
RERC Working paper series.
Sótt af https://t-stor.teagasc.ie/bitstream/handle/11019/678/gender%2c%20power.pdf?sequence=1&isAllowed=y
Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2018). Grunnskólastjórar á öndverðri 21. öld: Hlutverk og gildi. Tímarit
um uppeldi og menntun 27(2), 111-133. https://doi.org/10.24270/tuuom.2018.276
Charmichael, T., og Cunningham, N. (2017). Theoretical data collection and data analysis with gerunds in constructivist
grounded theory study. The Electronic Journal of Business Research Methods 15(2), 59-73. www.ejbrm.com
Connell, R. W. (2015). Masculinities: the field of knowledge. Í Stefan Holacher (ritstj.), Configuring masculinity in theory
and literary practice (bls. 39-52). EBook: Brill. https://doi.org/10.1163/9789004299009_004
Connell, R. W. (2005). Growing up masculine: rethinking the significance of adolecence in making of masculinity. Irish
Journal of Sociology 14(2), 11-28. https://doi.org/10.1177/079160350501400202
Connell, R. W. (2006). Understanding men: Gender sociology and the new international research on masculinities. Í
Christine Skelon, Becky Francis og Lisa Smulyan (ritstj.), The SAGE handbook on gender and education (bls.13-31).
London, SAGE
Connell, R. W., og Messerschmidt, J. (2005). Hegemonic masculinity: Rethinking the concept. Gender & Society 19(6),
829-859. https://doi.org:10.1177/0891243205278639
Dahlström, M. (1996). Young women in male periphery-Experiences from the Scandinavian north. Journal of Rural Stu-
dies 12(3), 259-271. https://doi.org/10.1016/0743-0167(96)00018-6
Edvardsdóttir, A. G. (2013). Place and space for women in a rural area in Iceland. Education in the North, 20(Special
Issue), 71-82. https://doi.org/10.26203/a37f-eh52
Gísli Gylfason og Gylfi Zoega. (2021). Um pilta og stúlkur í íslenska menntakerfinu. Tímarit um uppeldi og menntun 30(2),
135-165. https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.11
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. (2004). Ólík hugsun um störf eftir kynferði. Rannsóknir í félagsvísindum V (ritstj. Úlfar Hauks-
son). Erindi flutt á ráðstefnu í október 2004, 193-206
Guðrún Hálfdánardóttir. (2019). Staða íslenskra drengja enn verri en áður. Mbl.is. Sótt í nóvember 2023 af https://www.
mbl.is/frettir/innlent/2019/12/03/stada_islenskra_drengja_enn_verri_en_adur/
Gustavsson, M., og Riley, M. (2020). (R)evolving masculinities in times of change among small-scale fishers in North
Wales. Gender, Place and Culure 27(2), 196-217. https://doi.org/10.1080/0966369X.2019.1609914
Hagstofa Íslands. (2023a). Mannfjöldi 15-30 ára í sveitarfélaginu Hornafirði eftir kyni. Sótt í júní 2023 af https://px.hag-
stofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__2_byggdir__sveitarfelog/MAN02005.px/table/tableViewLayout2/
Hagstofa Íslands. (2023b). Erlendir ríkisborgarar búsettir í Sveitarfélaginu Hornafirði. Sótt í júní 2023 af https://px.hag-
stofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__2_byggdir__sveitarfelog/MAN10001.px
Hermína Huld Hilmarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2021). „Margir ungir karlmenn vita ekki að það er hægt að
vera karlkyns sjúkraliði“. Áskoranir og tækifæri í starfi karlkyns sjúkraliða. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun,
1-14. https://doi.org/10.24270/netla.2021.8
Hulda Proppé. (2004). Hér er ég, bara kyngdu því – rými, vald og andóf í íslenskum sjávarbyggðum. Í Irma Erlings-
dóttir (ritstj.) Kynjafræði – kortlagningar, (bls.293-312). Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum. Reykjavík,
Háskólaútgáfan