Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Side 122
Alþýðan og atvinnulífið: Félagslegt framtak á Eskifirði 1925 til 1937
122 ..
Viðauki: um gögn
Auk tilvísaðra heimilda er stuðst við eftirtalin gögn:
• Auglýsingar í Stjórnartíðindum B (1932, bls. 475, um samvinnufélagið Hugin; 1935, bls. 425–426, um Kaup
félagið Björk) og Lögbirtingablaði (1931, bls. 251, og 1933, bls. 43, um fisksölusamlög; 1931, bls. 251, 1932,
bls. 102, og 1933, bls. 360, um Samvinnufélag Eskfirðinga; 1932, bls. 156, og 1933, bls. 42, um slit Andra-
félagsins; 1932, bls. 158, um Fiskiverkunarfélagið Hugin; 1933, bls. 133, um gjaldþrot Sleipnis; 1934, bls. 60,
um kaupfélagið Björk; 1933, bls. 189, og 1934, bls. 18, um fjárhag Eskifjarðarhrepps).
• Um vexti, gengi og verðlag, svo og um efnahag bankanna, eru notaðar tölur úr Hagskinnu (Guðmundur Jónsson
og Magnús S. Magnússon (ritstjórar). (1997). Hagskinna: Sögulegar hagtölur um Ísland. Hagstofa Íslands), bls.
637, 671, 673, 693 og 695.
• Í Töflu 1 eru fólksfjöldatölur sóttar í Hagskinnu, bls. 100–106. Um vöruútflutning er farið eftir Verslunarskýrslum
Hagstofunnar 1925–1933 (Hagskýrslur Íslands nr. 55, bls.95; nr. 60, bls.102; nr. 65, bls.93; nr. 68, bls.97; nr.
71, bls.99; nr. 74, bls.102; nr. 78, bls.100; nr. 81, bls.100; nr. 85, bls.112; nr. 89, bls.113; nr. 93, bls.131; nr. 97,
bls.125; nr. 101, bls.131).
• Aðalheimildir Töflu 2, Töflu 3 og Töflu 4 eru skýrslur Hagstofunnar, Fiskiskýrslur og hlunninda fyrir árin 1925–
1933 (Hagskýrslur Íslands nr. 54, bls. 9, 18, 28, 35; nr. 58, bls. 8, 14, 17, 26, 32; nr. 63, bls. 8, 14, 17, 26, 32; nr.
67, bls. 2, 8, 14, 17, 26; nr. 70, bls. 9, 15, 17 26; nr. 73, 8–9, 15, 17, 24; nr. 76, bls. 9; 15, 17, 24; nr. 82, bls. 2,
15, 17, 24; nr. 87, bls. 20, 24, 30, 33, 40; nr. 90, bls. 24, 30, 33 40; nr. 94, bls. 32, 35; nr. 98, bls. 26, 32, 35, 42;
nr. 102, bls. 8, 14, 17, 24).
• Í Töflu 4 eru auk þess upplýsingar úr skýrslum Fiskifélags Íslands, teknar eftir mánaðarriti þess, Ægi, 21.–26.
árgangi: 1928, bls. 263; 1929, bls. 68; 1930, bls. 15; 1932, bls. 13; 1933, bls. 17 og 208.
• Um reikninga Landsbankans er farið eftir prentuðum ársskýrslum (titill: Landsbanki Íslands) 1924, bls. 11, 19;
1925, bls. 13, 21; 1926, bls. 13, 21; 1927, bls. 9, 25; 1928, bls. 13, 29; 1929, bls. 15–16; 1930, bls. 18–19; 1931,
bls. 19, 21; 1932, bls. 17–18; 1933, bls. 21–22; 1934, bls. 22, 24; 1935, bls. 21, 23; 1936, bls. 23–24; 1937, bls.
24–25.
Heimildaskrá
Alþingi. (1933). Alþingistíðindi 1933. Fertugasta og sjötta löggjafarþing: B. Umræður um sam þykkt lagafrumvörp með
aðalefnisyfirliti.
Alþýðan á Eskifirði tekur til sinna ráða. (1935, 11. júní). Verklýðsblaðið, bls. 4.
Alþýðusamband Íslands. (1928). Þingtíðindi: 8. sambandsþing.
Alþýðusamband Íslands. (1935). Þingtíðindi. 12. sambandsþing.
Andri leigður. (1931, 8. október). Morgunblaðið, bls. 4.
Einar Bragi Sigurðsson. (1983). Verkalýðshreyfingin: Saga Árvaks 1914–1964 og Framtíðar 1918–1971. Eskja, sögurit
Eskfirðinga IV. Byggðarsögunefnd Eskifjarðar.
Einar Bragi Sigurðsson. (1973). Pöntunarfélag Eskfirðinga 40 ára. [Pöntunarfélag Eskfirðinga].
Fisksalan: Nefndartillaga (1932). Ægir: Mánaðarrit Fiskifélags Íslands 25(1), 39.
Frá Eskifirði: Hungursneyð yfirvofandi. (1935, 19. júní). Verkamaðurinn, bls. 1.
Friðrik Steinsson. (1932). Sjávarútvegur Austfirðinga 1931. Ægir: Mánaðarrit Fiskifélags Íslands 25(4), 95–102.
Friðrik Steinsson. (1935). Skýrsla erindrekans í Austfirðingafjórðungi fyrir októberm. til áramóta og ársyfirlit. Ægir:
Mánaðarrit Fiskifélags Íslands 28(2), 38–42.
Guðmundur Guðmundsson. (1927, 28. janúar). „Ellefu krof á einni rá.“ Skutull, bls. 2.
Helgi Skúli Kjartansson. (2004). Haglægðin langa í Íslandssögu 20. aldar. Í Sigríður Stefánsdóttir, Kristján Kristjánsson
og Jón Hjaltason (ritstjórar). Afmæliskveðja til Háskóla Íslands (bls. 175–186). Hólar.
Helgi Skúli Kjartansson. (1987). Samvinnuútgerð í Reykjavík og Hafnarfirði. Sjómannadagsblaðið, 50(1), 40–44.
Hermann Þorsteinsson. (1930). Skýrsla erindreka Austfirðingafjórðungs frá 1. okt. til 31. des. 1929. Ægir: Mánaðarrit
Fiskifélags Íslands 23(2), 45–47.
Hf. Andri á Eskifirði: Tímamót. (1928, 4. júlí). Vikuútgáfa Alþýðublaðsins, bls. 2–4.
Hjálmar Kjartansson. (1993, 16. janúar). Minning: Arnþór Jensen fyrrv. Pöntunarfélagsstjóri. Morgunblaðið, bls. 28.
Hreinn Ragnarsson og Hjörtur Gíslason. (2007). Markaðsmál íslenskrar saltsíldar. Í Silfur hafsins, gull Íslands: Síldarsaga
Íslendinga (III, bls. 1–40). Nesútgáfan.
Jóhannes Nordal. (2002). Mótun peningakerfisins fyrir og eftir 1930. Í Jónas H. Haralz (ritstjóri), Frá kreppu til viðreisnar:
Þættir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930–1960 (bls. 41–79). Hið ísl. bókmenntafélag.
Jón Ívarsson. (1973, 3. ágúst). Þorgils Ingvarsson, fyrrv. bankaútibússtjóri og bankafulltrúi. Íslend ingaþættir Tímans, bls.
1–3.
Kosningarnar. (1934, 10.júní). Eskfirðingur, bls. 1.
Kristján Bergsson. (1932). Sjávarútvegurinn 1931. Ægir: Mánaðarrit Fiskifélags Íslands 25(1), 1–23.
Kristján Jóhannsson. (1993, 10. júlí). Aldarminning: Kristján Kristjánsson skipstjóri. Morgunblaðið, bls. 14.