Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Qupperneq 136
Áhrif búsetu á vinnuumhverfi starfsfólks á opinbera vinnumarkaðinum
136 ..
eða félagslegur stuðningur yfirmanna og vinnufélaga komi öðruvísi út. Í framtíðarrannsókn mætti
einnig skoða hvernig sjálfræði í starfi, starfsþróun og sveigjanleiki í vinnu tengist vinnuálagi, streitu
og kulnun en það eru allt þættir sem tengjast vinnuskipulagi og vinnuumhverfi og hafa áhrif á líðan
á vinnustað.
Lokaorð
Í þessari rannsókn var leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hver eru áhrif fjárhagsstöðu og
staðsetningar sveitarfélags á vinnuumhverfi starfsfólks á opinbera vinnumarkaðinum? Niðurstöð-
urnar sýna að starfsfólk í sveitarfélögum með veika fjárhagsstöðu og í sveitarfélögum á landsbyggð-
inni mælist með meiri vinnutengda streitu þegar búið var að taka tillit til kyns, aldurs, hjúskapar-
stöðu, starfsaldurs, stöðu, unninnar yfirvinnu, starfsánægju og félagslegs stuðnings vinnufélaga og
yfirmanna á vinnustað en starfsfólk í sveitarfélögum með sterka fjárhagsstöðu og í sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöðurnar sýna einnig að rúmlega helmingur starfsfólks sveitarfélaganna
sem tók þátt í rannsókninni var yfir viðmiðum hvað varðar vinnutengda streitu. Hægt er að draga
þann lærdóm af efnahagshruninu árið 2008 fyrir kreppuna sem COVID-19 faraldurinn veldur, að
líklega mun heilsa og líðan starfsfólks á vinnustað halda áfram að versna í nokkur ár eftir að far-
aldrinum lýkur. Það þýðir að líklega mun hærra hlutfall starfsfólks mælast yfir streituviðmiðum á
komandi árum, almenn starfsánægja minnka sem og félagslegur stuðningur á vinnustað. Það er því
full ástæða til þess að vera vakandi gagnvart vinnutengdri líðan starfsfólks næstu misserin. Einnig
er mikilvægt að fylgjast vel með vinnuumhverfi starfsfólks sveitarfélaga, sérstaklega í þeim sveitar-
félögum þar sem fjárhagsstaðan er veik, vegna þeirra neikvæðu þátta í vinnuumhverfinu sem óvissu-
tímar og fjárhagserfiðleikar geta alið af sér.
Heimildaskrá
Ahmad, K. Z. og Veerapandian, K. (2012). The mediating effect of person–environment fit on the relationship be-
tween organisational culture and job satisfaction. International Journal of Psychological Studies, 4, 91-102. https://
doiþprg/10.5539/ijps.v4n1p91
Ahola, K., Väänänen, A., Koskinen, A., Kouvonen, A. og Shirom, A. (2010). Burnout as a predictor of all-cause mortality
among industrial employees: A 10-year prospective register-linkage study. Journal of Psychosomatic Research, 69,
51-57. https://doi.org/10.1016/j.jpsychores.2010.01.002
Anderson, N., Nardelli, G., Ipsen, C. og Edwards, K. (2023). Exploring managerial job demands and resources in tran-
sition to distance management: A Qualitative Danish Case Study. International Journal Environment Research and
Public Health, 20, 69. https://doi.org/ 10.3390/ijerph20010069
Arian, M., Soleimani, M. og Oghazian, M. (2018). Job satisfaction and the factors affecting satisfaction in nurse educators:
A systemative review. Journal of Professional Nursing. 34(5), 389-399. https://doi.org/10.1016/j.profnurs.2018.07.004
Aronsson, V., Toivanen, S., Leineweber, C., og Nyberg, A. (2019). Can a poor psychosocial work environment and insuf-
ficient organizational resources explain the higher risk of ill-health and sickness absence in human service occupa-
tions? Evidence from a Swedish national cohort. Scandinavian Journal of Public Health, 47(3), 310–317. https://doi.
org/10.1177/1403494818812638
Bakker, A. B.og de Vries, J .D. (2021). Job Demands–Resources theory and self-regulation: New explanations and reme-
dies for job burnout. Anxiety Stress Coping, 34, 1–21. https://doi.org/10.1080/10615806.2020.1797695
Bakker, A. B. og Demerouti, E. (2017). Job demands-resources theory: Taking stock and looking forward. J. Occup.
Health Psychol., 22, 273–285. https://doi.org/10.1037/ocp0000056
Bhanthumnavian, D. (2003). Perceived social support from supervisor and group members’ psychological and situational
characteristics as predictors of subordinate performance in Thai work units. Human Resource Development Quarterly,
14(1), 79-97. https://doi.prg/10.1002/hrdq.1051
Borzaga, C. og Tortia, E. (2006). Worker motivations, job satisfaction, and loyalty in public and nonprofit social services.
Non-profit and Voluntary Sector Quarterly, 35, 225-248. https://doi.org/10.1177/0899764006287207
Buffet, M. A., Gervais, R. L., Liddle, M. og Eeckelaert, L. (2013). Well-being at work: Creating a positive work envi-
ronment. Literature Review. (Rannsóknarskýrsla ISSN:1831-9351). Luxemborg: Publications Office of the European
Union. https://doi.org/10.2802/52064
Burton, J. (2010). WHO healthy workplace framework and model: Baackground and supporting literature and practice.
World Health Organization. Sótt af: https://www.who.int/publications/i/item/who-healthy-workplace-framework-and-
model