Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Qupperneq 149

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Qupperneq 149
Vífill Karlsson og Bjarki Þór Grönfeldt 149 .. Óháðu breytum líkananna má skipta í fimm flokka: 1. Bakgrunnsbreytur. Þeim er ætlað að draga fram mun á einstaklingum sem gætu haft áhrif á launamyndun þeirra annað hvort út frá hreinum færniþáttum eða þekktum þáttum sem leitt hafa til launamismununar eins og t.d. kyns (Tafla 2). 2. Atvinnugreinar. Þessum breytum er ætlað að greina mismunandi fylgni eftir atvinnugrein- um sem gæti verið til staðar eins og t.a.m. í launum. Sem dæmi er þekkt að sjávarútvegur á Íslandi greiðir hærri laun en ferðaþjónustan. Ástæðuna getur verið að finna í afkomu greinanna eða ólíkum kjarasamningum. Í atvinnugreinaflokkuninni var þess gætt að ná örugglega atvinnugreinum þar sem innflytjendur eru fjölmennir (Tafla 3). 3. Starfsgreinar eru þriðji flokkurinn og eiga það til eins og atvinnugreinar að draga skil í launaþróun og ýmsu öðru er tengist stöðu á vinnumarkaði. Dæmi um þetta er verkamaður og stjórnandi sem gætu verið að fá mjög ólík laun innan sömu atvinnugreinar. Þær voru því settar inn sem óháðar breytur í öll líkönin (Tafla 4). 4. Staðir. Þessum breytum er ætlað að nema áhrif sem rekja má til stærðar staðanna eða stað- bundna vinnumarkaðarins. Samkvæmt kenningum um borgarhagræði geta fyrirtæki í þétt- býli skilað betri afkomu en þau sem starfa í dreifbýli. Þeim mun fjölmennari sem byggða- kjarnar eru þeim mun betri afkoma. Sömu kenningar gefa til kynna að þetta geti skilað sér í hærri launum. Þess vegna eru þessar breytur hafðar með (Tafla 5). 5. Menntun. Laun geta og eru gjarnan mismunandi eftir menntun launþeganna. Gögnin buðu upp á fimm mismunandi menntunarbreytur; stutt starfsnám, próf í iðngrein, stúdentspróf, bakkalárgráða á háskólastigi og meistaragráða á háskólastigi eða meira (Tafla 6). Nánari sundurliðun þessara þátta er að finna í kaflanum yfir gögnin. Niðurstöður Í þessum kafla er að finna greiningu á niðurstöðum 12 aðhvarfsgreiningarlíkana sem byggja öll á formúlu 1, nema Líkön 9 og 10. Niðurstöðurnar byggja mikið á túlkun á stuðlum, formerki þeirra og marktækni. Stuðlarnir mæla fylgni á milli viðkomandi óháðu breytu og háðu breytunnar sem getur verið jákvæð eða neikvæð og með mismikilli marktækni. Í Líkönum 1-8 og 11 og 12 er neikvæð fylgni á milli viðkomandi óháðu breytu og þeirrar háðu ef stuðullinn er minni en 1, annars er fylgnin jákvæð. Stuðull upp á 1,02 bendir til þess að háða breytan hækki um 2% ef óháða breytan hækkar um eina einingu. Stuðull upp á 0,98 bendir hins vegar til þess að háða breytan lækki um 2% þegar óháða breytan hækkar um eina einingu. Nú er breytan sjávarútvegur leppbreyta (1 ef viðkomandi starfar í sjávarútvegi, annars 0). Hún er marktæk upp á 1,68 gagnvart launum í Líkani 1. Það þýðir að sá sem starfar í sjávarútvegi er 68% líklegri til að vera ánægðari með laun sín en fólk í öðrum atvinnugreinum. Líkön 9 og 10 eru hefðbundin aðhvarfsgreining og túlkunin í samræmi við það þar sem formerki stuðlanna segir til um hvort fylgnin er jákvæð eða neikvæð á milli háðu breytunnar og viðkomandi óháðu breytu en annars keimlík þeirri sem hér hefur verið lýst og byggir því á stuðlum, formerkjum og marktækni. Greiningin hefst á umfjöllun og túlkun á niðurstöðum líkananna m.t.t. þess hvort Íslendingar og innflytjendur njóti borgarhagræðis, síðan er skoðað hvort þessir hópar njóti velgengni tveggja atvinnugreina. Næst er fjallað stöðu innflytjenda og Íslendinga innan atvinnugreina sem eru ýmist ríkjandi á landsbyggðinni eða höfuðborgarsvæðinu. Að lokum er farið yfir niðurstöður ánægju með búsetu. Rifjum upp að munurinn á launum og tekjum felst í því að launin (launatekjur) lýsa ánægju þátttakenda með laun sín en í tekjum voru menn beðnir um að gefa þær upp í krónum án tillits til þess hversu ánægðir menn væru. Eins og greint var frá í kaflanum um aðferðir þá eru þættirnir skoðaðir tvisvar sinnum með tveimur sjálfstæðum líkönum. Fyrst gagnvart öllum þátttakendum könnunarinnar þar sem innflytj- endur eru einkenndir með leppbreytu (sbr. Líkan 1, 3, … , 11). Það er gert til að draga fram muninn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.