Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Side 174
Aðskilin búseta: Búsetumynstur pólskra innflytjenda í Reykjavík
174 ..
Mynd 7. Ólíkindavísitala. Samanburður á búsetumynstrum mismunandi tekjuhópa eftir
uppruna yfir skólahverfi Reykjavíkurborgar árið 2020
14
Mynd 7. Ólíkindavísitala. Samanburður á búsetumynstrum mismunandi tekjuhópa eftir uppruna yfir
skólahverfi Reykjavíkurborgar árið 2020
Í fljótu bragði virðist þetta á skjön við tilgátu 5. Það væri þó meira sannfærandi ef það væri aðeins
eitt svæði í Reykjavík þar sem tekjur eru lágar og innflytjendur margir. Við höfum hins vegar séð að
í raun er um tvö svæði að ræða, það er skólahverfin við norðurströndina annars vegar og gömlu
úthverfin hins vegar. Það er heldur ekki þannig að með hækkandi tekjum verði búsetumynstur
pólskra innflytjenda líkari búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn almennt (Mynd 8).
Það er ekki um skýrt samband að ræða á milli tekna og ólíkinda í búsetumynstrum og raunar er það
tekjuhæsti hópurinn sem víkur lengst frá búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn. Þetta
stangast á við almennar aðlögunarkenningar (tilgáta 3). Við höfum séð vísbendingar um að með
lengri dvöl og hækkandi tekjum sé algengast að pólskir innflytjendur færi sig frá fyrrnefnda svæðinu
og yfir á það síðarnefnda. Fyrir vikið er í raun ekki hægt að segja að mynd 7 stangist á við tilgátu 5.
Þetta er þá ekki spurning um hvort pólskir innflytjendur vilji búa þar sem aðrir pólskir innflytjendur
búa eða ekki heldur meira um saman söfnun ólíkra hópa pólskra innflytjenda á mismunandi svæðum.
Mynd 8. Ólíkindavísitölur pólskra innflytjenda á mismunandi tekjubilum. Samanburðarhópur er allir
borgarbúar með íslenskan bakgrunn. Út frá skólahverfum Reykjavíkurborgar árið 2020
14
,2
% 17
,4
%
19
,9
%
26
,7
% 31
,8
%
35
,6
%
32
,1
%
37
,1
%
11
,1
% 16
,1
%
18
,5
%
18
,9
%
19
,8
%
20
,0
%
19
,3
%
18
,9
%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
Neðsta
tíund
2. tíund 3. tíund 4. tíund 5. tíund 6. tíund 7. tíund 8. tíund Efsti
fimmtungur
Pólskir innflytjendur Íslenskur bakgrunnur
31,7%
28,8% 29,5%
24,9%
27,7%
31,8%
30,2%
26,6%
35,7%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
Lægsta
tíund
2. tíund 3. tíund 4. tíund 5. tíund 6. tíund 7. tíund 8. tíund Efsti
fimmtungur
Í fljótu bragði virðist þetta á skjön við tilgátu 5. Það væri þó meira sannfærandi ef það væri að-
eins eitt svæði í Reykjavík þar sem tekjur eru lágar og innflytjendur margir. Við höfum hins vegar
séð að í raun er um tvö svæði að ræða, það er skólahverfin við norðurströndina annars vegar og
gömlu úthverfin hins vegar. Það er heldur ekki þannig að með hækkandi tekjum verði búsetumynstur
pólskra innflytjenda líkari búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn almennt (Mynd 8).
Það er ekki um skýrt samband að ræða á milli tekna og ólíkinda í búsetumynstrum og raunar er það
tekjuhæsti hópurinn sem víkur lengst frá búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn. Þetta
stangast á við almennar aðlögunarkenningar (tilgáta 3). Við höfum séð vísbendingar um að með
lengri dvöl og hækkandi tekjum sé algengast að pólskir innflytjendur færi sig frá fyrrnefnda svæðinu
og yfir á það síðarnefnda. Fyrir vikið er í raun ekki hægt að segja að mynd 7 stangist á við tilgátu 5.
Þetta er þá ekki spurning um hvort pólskir innflytjendur vilji búa þar sem aðrir pólskir innflytjendur
búa eða ekki heldur meira um saman söfnun ólíkra hópa pólskra innflytjenda á mismunandi svæðum.
Mynd 8. Ólíkindavísitölur pólskra innflytjenda á mismunandi tekjubilum. Samanburðar-
hópur er allir borgarbúar með íslenskan bakgrunn. Út frá skólahverfum Reykjavíkurborgar
árið 2020
14
ynd 7. Ólíkindavísitala. Samanburður á búsetumynstrum ismunandi tekjuhópa eftir uppruna yfir
skólahverfi Reykjavíkurborgar árið 2020
Í fljótu bragði virðist þetta á skjön við tilgátu 5. Það væri þó meira sannfærandi ef það væri aðeins
eitt svæði í Reykjavík þar sem tekjur eru lágar og innflytjendur margir. Við höfum hins vegar sé að
í raun er um tvö svæ i að ræð , það er skólahverfin við norðurströ dina nnars vegar og gömlu
úthverfin hins vegar. Það er heldur ekki þannig að með hækkandi tekjum verði búsetumynstur
pólskra innflytjenda líkari búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn almennt (Mynd 8).
Það er ekki um skýrt samband að ræða á milli tekna og ólíkinda í búsetumynstrum og r unar er það
tekjuhæsti hópurinn sem víkur lengst frá búsetumynstrum borgarbúa með íslenskan bakgrunn. Þetta
st ngast á við almennar aðlögunarke ningar (tilgáta 3). Við höfum séð vísbe dingar um að með
lengri dvöl og hækkandi tekjum sé al eng st að pólskir innflytjendur færi sig rá fyrr efnda svæðinu
og yfir á þa síðar efnda. Fyrir vikið er í raun ekki hægt að segja að mynd 7 stangist á við tilgátu 5.
Þetta er þá ekki spurning um hvort pólskir innflytjendur vilji búa þar sem aðrir pólskir innflytjendur
bú ða ekki heldur meira um saman söfnun ólíkra hópa pólskra innflytjenda á ismunandi svæðum.
Mynd 8. Ólíkindavísitölur pólskra innflytjenda á ismunandi tekj bilum. S manbu ðarhópur er allir
borgarbúar með íslenskan bakgrunn. Út frá skólahverfum Reykjavíku bo gar árið 2020
14
,2
% 17
,4
%
19
,9
%
26
,7
% 31
,8
%
35
,6
%
32
,1
%
37
,1
%
11
,1
% 16
,1
%
18
,5
%
18
,9
%
19
,8
%
20
,0
%
19
,3
%
18
,9
%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
Neðsta
tíund
2. tíund 3. tíund 4. tíund 5. tíund 6. tíund 7. tíund 8. tíund Efsti
fimmtungur
Pólskir innflytjendur Íslenskur bakgrunnur
31,7%
28,8% 29,5%
24,9%
27,7%
31,8%
30,2%
26,6%
35,7%
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
35%
40%
Lægsta
tíund
2. tíund 3. tíund 4. tíund 5. tíund 6. tíund 7. tíund 8. tíund Efsti
fimmt ngur