Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 5

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 5
hvort mundi verða skemmtilegra að aka vestur á bóginn eftir ókunnum vegum, eða sitja á kvöldin við eldinn. Þá mundi Karl leika á fiðlu sína meðan hestarnir bitu grasið, en tungl og stjörnur stafa mildum bjarma gegnum hlýlegt næturhúmið. Karl mundi kannske standa á fætur og syngja uppáhaldslagið sitt svo að berg- málaði í hæðunum í kring. Vísan var um elskendurna, sem haldast í hendur þegar ofviðrið geisar, en það er brátt gengið hjá, og elskendurnir finna sér bólstað í landi hamingjunnar. Svo mundi Karólína fela eldinn, meðan Karl tjóðraði hestana undir nóttina, og síðan mundu þau ganga til sængur í vagninum. Já, þannig var þetta líka í raun og veru. Karl skaut eitthvert dýr eða fugl á hverjum degi. Þegar þau vanhag- aði um mjöl, te eða sykur, staðnæmdust þau við eitthvert bóndabýlið og unnu sér fyrir þessu. Það var mjög liðið á sumar, þegar þau komust vestur á sléttuna. Karl fékk atvinnu við akstur við járnbrautar- lagningu. Það gat beðið að byggja bæinn. Hann ætlaði að líta ofurlítið í kringum sig, áður en hann næmi sér land, og þau dvöldu í bækistöðvum járnbrautarmanna. Þau áttu von á barni, og þörfnuðust peninga. Bækistöð mannanna, sem voru að leggja járnbrautina vestur sléttuna, var hvorki stór né reisuleg. Þetta voru timburskálar, einn svefnskáli, eldhús og matskáli. Frú Baker og systir hennar, sem voru ráðskonur og bjuggu í eidhúsinu, voru subbulegar og úrillar kerlingar, svo að Karólína gat ekki búið hjá þeim. Karl byggði því hlýleg- an kofa handa þeim. Hann hjó sér bjálka í skóginum, og hún hjálpaði honum við að reisa veggina. Síðan strengdu Nr. 1 3 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.