Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 65

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 65
til Phiadelphíu, og e£ hún hrað- aði sér ekki, færi hann kannske áður en hún gæti kvatt hann. Hún stökk fram úr rúminu, hljóp yfir kalt gólfið að eldinum, sem sendi frá sér notalegan yl. Svo fór hún að klæða sig. Hún kom síðust allra inn í borðstofuna, og það var þeg- ar búið að setja egg, kartöflur og flesk á diskinn hennar. Zena frænka sagði: „Jæja, Júlía, þú hefur sofið fast. Ég sagði þeim að vekja þig ekki, af því að þú þarfnaðist hvíldar. Og ég hef lika beðið um góðan morgunverð handa þér. Ung og hraust stúlka þarf að borða vel.“ Júlía tautaði einhver þakklætis- orð og leit i kringum sig við borð- ið. Philippe var þar hvergi sjáanleg- ur. Sér til sárra vonbrigða sá hún, að hann hafði þegar snætt morg- unverð og fékk að vita, að hann hafði farið á skrifstofur frönsku há- tíðasýningarinnar. Hún réðst því hraustlega á fleskið, og þegar þjónninn kom inn, sneri Zena frænka sér að honum og bað um meira handa henni. Hún reyndi að malda í móinn, en borðaði þó af beztu lyst. Það gaf svo góða mat- arlyst að vera ástfangin. Faðir hennar ræskti sig óþolin- móðlega og ýtti frá sér diskinum. „Ég er að fara, mamma. Ég verð að hypja mig af stað, svo að ég nái lestinni í tæka tíð." „Pabbi, ég held, að við munum koma heim á morgun, þegar stúlk- urnar eru búnar að fá kjólana sína. Ég get ekki vitað af þér einum í húsinu, og enginn er til þess að annast þig nema gamla írska konan." Fíann blés út um nefið til þess að gefa andmælum sínurn áherzlu og sagði: „Hvað er þetta, mamma. Þú hefur nú talað um New York í rnörg ár, og nú verður þú að lofa mér því að fara ekki heim fyrr en þú ert búin að fá nægju þína af dvölinni hér.“ Zena fiænka sigidi nú hraðbyri að honum með opinn faðminn, og fellingamikill morgunkjóllinn hennar blakti eins og segl í blíð- vindi. Hún vafði hann örmum og kyssti hann rembingskossa á báð- ar kinnarnar. „Elsku Jessi minn. Þú skalt heimta fjölskyldu þína áður en langt um líður. Það get ég fullviss- að þig um. Mæðguinar mundu heldur ekki geta verið lengi fjar- visturn frá svo yndislegum manni, sem þú ert. Og mundu það líka, að ég tilheyri fjölskyldu þinni nú um tíma og verð hjá ykkur x allt sumar." Viku seinna stóð herra Rogers á brautarpallinum í Philadelphíu og beið eftir Iestinni frá New York. Hann horfði áfjáður á grannan reykjarstrók, sem liðaðist í lofti í Nr. 1 63 KJARNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.