Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 15

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 15
gæðingi sínum. Éndurminningar hans mundu ekki ná tií dvalarinnar í litla kofanum þessi frumbýlingsár. Karl hafði f arið til þorpsins, sem nú var nýrisið í nokk- urra mílna fjarlægð, og mundi koma heim aftur um kvöldið. Það var þó komið myrkur, þegar hún heyrði í vagninum og gekk með lukt í hendi út að hesthúsinu til þess að hitta hann. Ljósbjarminn féll á trjávið á vagnin- um, og við hlið hans stóð ný sláttuvél og glitraði á stálið. í sætinu aftan við Karl voru nokkrir bögglar. Hann stökk út úr vagninum og tók hana í faðm sinn svo fast, að hún náði varla andanum. „Gettu, hvað ég keypti handa þér.“ „En, Karl. Þú hefur þó ekki farið að stofna þér í skuld- ir?“ „Því ekki það? Við höfum ráð á því, finnst þér það ekki? Þú hefðir átt að sjá, hve vel þeim leizt á hveitið okkar í borginni. Ég undirritaði samning um landspildu hérna handan við víkina. Við höfum eignazt bezta land- ið hér um slóðir, og þegar það er allt saman orðið að hveitiökrum, þá ... Heyrðu góða, þú gazt þó ekki búizt við, að ég færi að aka vagninum tómum heim þessa tíu mílna leið? Við þurftum að fá sláttuvél, og trjávið- inn ...“ Þau höfðu aldrei snætt slíkan kvöldverð eða átt sam- an svo hamingjuríkt kvöld. Karl hafði keypt nautakjöt, sykur og rúsínur og jafnvel pund af smjöri. Hann hafði líka keypt hringlu handa Jóni Karli og lítil stígvél handa honum, sem þó voru allt of stór enn þá. Að lokurn opn- aði hann dálítinn böggul og rakti sundur skínandi brún- an silkidúk. Karólína starði orðlaus á þetta. „Þetta mun fara vel við hár þitt,“ sagði Karl og reyndi að vera gam- Nr. 1 13 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.