Kjarnar - 01.02.1948, Side 42

Kjarnar - 01.02.1948, Side 42
og síðan hafði hann ekki séð út úr augunum og ekki vitað hvar hann fór, fyrr en hann rakst á reykháfinn. „Fyrst vissi ég ekki hvað þetta var, sem ég hafði rekið fótinn í, og gat fyrst í stað ekki fundið það aftur. Ég var að þreifa fyrir mér og leita að því, þegar ég heyrði til þín, og það bjargaði mér. Karólína, elsku konan mín.“ Svo tók hann hana í faðm sér, og það var svo ótal margt, sem þau þurftu að segja hvort öðru. „Ég kom með 40 dollara,“ sagði hann drjúgur. „Roslyn er ágætur maður. Hann greiddi mér vel, en ...“ „Ó, Karl, hvernig líður þér í fætinum?“ tók hún fram í fyrir honum. „Ágætlega, en ég verð þó að hlífa honum ofurlítið fyrst um sinn. Þú hefur auðvitað tekið eftir því, að ég setti þig á hitt hnéð. En ég þoldi gönguna hingað ágætlega. Ég verð orðinn albata, þegar vorplægingin hefst.“ „Og þú þurftir að ganga alla leið hingað. Ó, Karl.“ „Hvað hélztu að ég mundi gera? Setjast að í þorpinu og láta þig vera hér eina í allan vetur?“ Það skiptir annars minnstu máli, hvað þau sögðu hvort við annað. Stormurinn þaut yfir höfðum þeirra, en hvað gerði það til. Nú voru þau aftur saman, og þá mátti storm- urinn hvína. Kaupmaður einn úti á landi lenti í málaferlum við einn viðskiptamann sinn, sem var fluttur til Reykjavíkur, og fékk hann einn af færustu lögfræðingum bæjarins til að gæta hags- muna sinna og mæta fyrir sig í réttinum. Kaupmaðurinn vann málið, og lögfræðingurinn sendi honum svohljóðandi skeyti: „Hinn góði málstaður sigraði." — Kaupmaðurinn svaraði um hæl: „Skjótið málinu til hæstaréttar." KJARNAR 40 Nr. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.