Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 44

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 44
*■ Nóvember og desember 1875. HERRA Rogers varð allt í einu alvarlegur á svip. Hann leit á skrautlegar stundatölur frönsku klukkunnar og brúnir hans sigu. Svo tók hann um gildu gullfestina, sem lá þvert yfir vestið, og dró úrið sitt upp úr vasanum með svipuð- um tilburðum og sjómaður, sem dregur akkerið inn í bát sinn. i Hann bar úrið og klukkuna saman og óánægjumuldur leið frá brjósti hans. „Hún er of sein, þetta bannsetta gyllta hrip. Þessi fjárans ryksuga er allt of sein.“ Síðan gekk hann nær klukkunni, rýndi á hana með fyrirlitningarsvip og kallaði svo: „Mamma". Frú Rogers kom út úr eldhúsinu og svört augu hennar gljáðu. „Hvað, pabbi, þú gerðir mig hrædda." Rogers sneri sér að konu sinni með slrangan svip á skeggjuðu and- litinu. Hann benti á klukkuna og sagði: „Þetta skrapatól er lifandi eftirmyndin af því, hvernig heim- ilishaldið gengur í þessu húsi. Eng- in virðing fyrir stundvísi. Hún er fullum tveim mínútum of sein, og þú lætur eins og ekkert sé. Ef lestin ætti nú til dæmis .. Frú Rogers tíndi ímynduð fis af svörtum jakka manns síns. „Jessi, hvert ætlarðu svo sem að fara? Og það er fis á jakkanum þín- um. Aldrei hugsið þið karlmennirn- ir neitt um það, hvernig þið eruð til fara“. Hún tók um handlegg hans og leiddi hann að borðsend- anum. Þrált fyrir gráýrt hár henn- ar, var hún líkust stelpuhnokka við hliðina á þessum gilda og herða- breiða manni. Hann líktist helzt gömlum birni þarna við hlið henn- ar. Nú iðaði mógrátt skeggið, sem huldi mestallt andlitið, af hlátri. Hann hafði gleymt klukkunni, sem var of sein, um leið og hún kom. Hann beið ekki eftir hinum með- limum fjölskyldunnar, heldur sett- ist strax í armstólinn við borðsend- ann. Kona hans trítlaði aftur fram i eldhúsið. Júlía var hin fyrsta af krökkun- ura sem birtist. Hún settist þegar KJARNAR 42 Nr. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.