Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 128

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 128
r<r - Sex vikur liðu. Consuelo frétti ekkert af Albert, og þegar henni bauðst allt í einu einstakt tækifæri til þess að syngja við óperuna, greip hún það. Góðvild hennar og ástúð höfðu unnið hjörtu allra, jafnvel Corillu, sem lét nú af öllum illvilja í hennar garð. Dag einn, er Consuelo var að syngja í leikhúsinu í hlutverki Zenobiu, fannst henni hún sjá Albert greifa bregða fyrir í skugga einnar stúkunnar í leikhúsinu. Hann virtist þögull, flóttalegur og dularfullur á svip. Um þessar mundir hafði Trenck barón, hinn mesti of- stopamaður og yfirgangsseggur, komið til borgarinnar. Hann hafði orðið ástfanginn af Consuelo við fyrstu sýn, eins og flestir aðrir karlmenn. Hann var ákafur og upp- vöðslusamur í eftirgangsmunum sínum og lagði sig allan fram um að vinna hug hennar. Kvöld eitt hafði hann brotið sér braut inn í búnings- herbergi Consuelo til þess að játa henni ást sína. Hann varpaði fögrum og dýrmætum gimsteini að fótum henn- ar, og síðan greip hann hana í faðm sér og gerði sig lík- legan til þess að bera hana á brott með sér. En í sama bilj réðst sterklegur og aðsópsmikill maður inn í herbergið, greip hinn ástsjúka mann og varpaði honum niður stigann. Þótt andlit þessa bjargvættar hefði verið hulið, þóttist Consuelo þekkja, að þar hefði Albert verið á ferð. Hún kallaði á hann og hljóp á eftir honum, en hann var horf- '\nn eins og jörðin hefði gleypt hann. Er hún stóð þarna og horfði niður í dimman stigaganginn, kvað hringing við og gaf til kynna, að næsti þáttur leiksins væri að hefjast. Hún hraðaði sér fram á sviðið í gerfi Zenobiu og sigraði alla leikhúsgesti. Hún söng nú aðeins fyrir Albert, KJARNAR 126 Nr. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.