Kjarnar - 01.02.1948, Page 73

Kjarnar - 01.02.1948, Page 73
umsvifalaust. Henry Naylor var vísað frá með meiri vafningum. „Við skulum sjá til, en pablri segir nú samt, að undirbúningurinn gangi svo seint, að húsið muni aldrei verða opnað.“ Boði Philipp- es var tekið umyrðalaust. Pilippe dvaldi nú flest kvöld á heimili Rogers-fjölskyldunnar, og hann hafði þegar boðið Teresínu nokkrum sinnum út með sér. Aum- ingja Júlía, hugsaði hún með sér. Blessuð dúfan var svo heimsk að haida, að hún gæti tekið hann frá mér. Jæja, hún veit þá betur hér eftir. Hann hefur varla litið á hana í heila viku. Hún er nær því ör- vita vegna þess, en blessaður ein- feldningurinn hættir samt ekki að snúast um hann. Hún er alltaf að reyna að setja upp engilsvip, en það þarf meira en venjulegan engil til þess að klófestá inann eins og Philippe. Ég kann að handfjalla hann. Ég læt hann aldrei gruna, að ég kæri mig nokkurn skapaðan hlut um hann. hótt Rogers fullyrti, að hestar sínir hefðu raunar alltof litla æf- ingu, og því væri ekki nema gustuk að nota þá dálítið, leigði Philippe sér vagn, tveggja sæta skrautkerru. Þau flugu niður í borgina í þessum vagni með gæðingi fyrir og smugu tálmunarlaust gegnum umferðais- inn. Alls staðar var hátíðabragur, hvert sem litið var. Teresfna hélt ofurlítið þéttar um arm Philippes en hún var vön. Eftir leiksýninguna, sem stóð til klukkan að ganga tíu, gengu þau aftur út í vagninn, en þá virtist hesturinn ófús á að snúa aftur heim til Kensington. „Við skulurn lofa honum að ráða ferðinni," sagði Philippe, og þetta skynasma dýr lagði leið sína inn í Fairmount- garðinn sem af gömlum vana. Hann hægði smátt og smátt ferð- ina, unz hann var farinn að lötra. Töfrar kvöldsins og skin mánans gerðu sitt til þess að veikja mót- stöðu Teresínu. Hvað mundi Phil- ippe hugsa urn hana? Henni fannst hún haga sér smánarlega. Kossar hans vöktu henni sterka þrá. Að vísu hafði hún verið kysst fyrr, hlotið lauslega, feimnislega kossa af vörum Gústa og annarra ung- linga. En Philippe var fullþroska karlmaður, og þar að auki Frakki. Ef þessu hékli áfram, mundi hún að lokum ekki geta bundið endi á þennan leik. Hún hóf ákafa mótspyrnu, og það sannfærði Philippe um sakleysi hennar, og hann hóf bónorð sitt. Hann gerði það með skáldlegum og viðkvæmum orðum, bónorð, sem ung og saklaus stúlka dáist að og man orði til orðs í mörg ár. Phil- ippe dró upp fagra og glæsilega mynd af lífinu, mynd, sem meira að segja hreif hann sjálfan, er Nr. 1 71 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.