Kjarnar - 01.02.1948, Side 97

Kjarnar - 01.02.1948, Side 97
Herra Rogers kom fram á eftir henni, þvert gegn vilja sínum. „Nú er annað hljóð x strokknum," taut- aði hann. „Það er ekki nema and- artak síðan þið voruð öll að óska þess, að þau kæmu aftur. Og nú þegar þáu eru komin, ætlarðu að fara að rífast út af því, að ungt fólk er nú einu sinni eins og það er. Ég segi það alveg satt, Gústa. að ég skil aldrei þetta blessaða kvenfólk." „Það gerir ekkert til, reyndu bara að íylgja mínum ráðum. Stattu ekki þarna kampakátur eins og hani á haug. Þú getur stundum verið nógu grimmur á svipinn, þótt af minnu sé en þessu. Ég er á- kveðin í þvl að segja þeim ærlega til syndanna." Rétt í þessu hringdi dyrabjallan, °g Rogers ætlaði að tara til dyra, en röskleg skipun konu hans stöðv- aði hann skjótlega. „Jessi, Mary mun fara til dyra." hau biðu um stund, og svo hringdi bjallan aftur. Þá kallaði frú Rog- ers: „Mary, viltu gera svo vel að fara til dyra." Rogers fannst gamla konan vera óratíma að kóklast niður stigann til þess að °pna. Mary gamla faðmaði Júlíu að s<i'r og blessaði hana í hverju orði. „Jæja, blessuð stúlkan min. Mér finnst nú aðeins vera nokkur ár síðan ég bar hana sem hvítvoðung á handleggnum, og nú er hún kom- in heim aftur og gift." Nr. 1 „Hvar er mamma og pabbi?" spurði Júlía. „Ég býst við, að þau bíði þín í forstofunni og ætli að gefa ykkur duglega áminningu, en láttu það ekkert á þig fá, góða mín,“ hvísl- aði gamla konan. F rreldrarnir, sem heyrðu öll þessi orðaskipti greinilega, tóku þessu með ólíkum hætti. Frú Rog- ers varð æf og uppvæg fyrst í stað og sagði: „Ég hef aldrei á ævi minni heyrt aðra eins ósvífni. Ég rek kerlinguna tafarlaust úr vistinni." F.n reiði hennar var rokin út í veð- ur og vind, er hún kom fram í dyrnar. Þá kom hún auga á dótt- ur sína og hjarta hennar bráðnaði. Hún gleymdi öl!u öðru en því, að hún var komin aftur. Hún rak upp hátt hljóð, vafði Júlíu að sér og kyssti hana innilega á báðar kinn- arnar. Herra Rogers greip báðar hend- ur Philippes og þrumaði: „Jæja, drengur minn. Gústa hafði nú hugsað sér að veita ykkur óþvegn- ar viðtökur, en mér sýnist helzt, að óveðrið sé um garð gengið. Og hvað mér viðvíkur, þá býst ég við, að mér hefði ekki veitzt auðvelt að koma fram í hlutverki reiðs föður. Ég er reyndar feginn að losna við leikþáttinn." Rogers-fjölskyldan var einmitt að undirbúa brúðkaupsveizluna, þegar bréf barst frá Zenu frænku. 95 KJARNAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.