Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 60

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 60
þarna með rauða hattinn. Hún stendur þarna við hliðina á mann- inum með ljósa skeggið." „Þessi gamla kona? Þér getur ekki verið alvara. Þú hefur aldrei sagt mér, að hún liti svona út. Elsku Zena mín, sem alltaf var vso falleg." „Mér sýnist hún vera alveg eins og hún var fyrir tveim árum. Ég sagði þér, að hún væri ekki falleg lengur, en þú vildir ekki hlusta á mig.“ Herra Rogers skimaði iíka um allt í leit að mágkonu sinni. „Þarna sé ég hana," kaliaði hann. „Það má nú með sanni segja, að ættarmótið sé skýrt, Gústa. Það er konan þarna með fjöðrina í hattinum, allra geð- þekkasta kona, ef mcr leyfist að láta skoðun mína í ljós.“ Óslitinn straumur farþega var um landgöngubrúna. Skræk og skerandi rödd barst Rogers-fólkinu nú til eyrna og var talað á frönsku. „Já, þetta er hún, ég þekki rödd- ina hennar, hún hefur þó ekki breytzt. Þetta er Zena," sagði frú Rogers óðamála." Kona klædd svartri kápu með einkennandi frönsku sniði gekk nú yfir brúna. Skræka röddin þagnaði um leið og hún hóf þá göngu. Síð- an kom ungi maðurinn með ljósa skeggið. Hann sýndist vera hár vexti og svara sér vel. Júlía horfði á hann og fékk sting x hjartað, en Teresina hugsaði með sjálfri sér: „Þetta getur ekki verið bróðurson- ur mannsins hennar Zenu. Frakkar eru ekki svona stórvaxnir. En ef það er nú samt hann, eins og reyndar hlýtur að vera, þá get ég ekki annað sagt, en hann sé mjög myndarlegur." Um leið og Rogers-fólkið þrengdi sér nær til þess að fagna gestunum, kvað við ákaft gelt, og tvö lágfætt og löng dýr komu í ljós, rauðbrún að lit. Frú Rogers gat nú ekki haft hemil á geðshræringu sinni lengur og hrópaði: „Zena, Zena, cara mia.“ Hún reyndi um ieið að brjóta sér braut gegnum mannþröngina. Jafnvel á frönsku bryggjunni höfðu ekki lieyrzt slíkar fagnaðarmóttök- ur. Zena frænka tók líka þegar undir köllin skerandi málrómi og talaði dásamlegan blending af frönsku, ensku og ítölsku. A þess- um köllum, skrækjum og kveðjum gekk í fullar fimm mínútur, og þá hafði fagnaðaröldurnar lægt svo, að venjulegt mannamál var fullnægj- andi. Herra Rogers brauzt nú líka á vettvang og hneigði sig dýpra en hann hafði gert nokkru sinni fyrr í lífinu. „Já, þetta er auðvitað elskuleg systir konunnar minnar. Ég er Jessi. Velkomin til þessa guðs blessaða lands." Zena frænka vatt sér þegar að honum eins og snarkringla. í svip hennar mátti lesa ástleitni, tilgerð, undrun og aðdáun. Hún lyfti höfð- inu og hallaði því á ská. KJARNAR 58 Nr. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.