Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 59

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 59
hann ákaflega heilbrigðar skoð- anir." Annan febrúar vakti konan Rog- ers fremur liarkalega af morgun- dúrnum. í öll þau ár, sem þau höfðu búið saman, hafði hann aldrei séð henni vera eins mikið niðri fyrir, og hafði þó óneitanlega oft á ýmsu gengið. „Jessi, þú verður að fara tafar- laust á fætur og láta hendur standa fram úr ermum. Zena kemur til New York á morgun. Ég var að fá bréf frá henni núna á stundinni. Hún er núna á leiðinni yfir hafið." „í New York? Á morgun? Og hefur ekki látið okkur vita fyrr um komu sína? Ég held, að þið syst- urnar takið öllu öðru kvenkyni í heiminum fram.“ Frú Rogers hristi höfuðið óþolin- móð. „Hér hlýtur að vera einhver misskilningur á ferðinni. Ef til vill hefur bréf frá henni til okkar glat- azt. Að minnsta kosti er ekki annað að sjá á þessu bréfi, en hún standi í þeirri meiningu, að við vitum um komu hennar." Hún las kafla úr bréfinu, sem hún hélt á í hendinni: „Ég mun leggja af stað með skipi frá La Havre hinn átjánda þessa mánaðar. Ég fer með Frakklandi, skipi frönsku Ameríku-línunnar, og býst við að koma til New York þriðja febrúar." Og að síðustu seg- ir hún: „Ég hlakka svo ákaflega mikið til að sjá ykkur bíða mín á 'hafnarbakkanum í New York og fá að kynnast elskulegum eigin- manni þínum, sem þú ert búin að skrifa mér svo mikið um.“ Það var kalt og hráslagalegt á hafnarbakkanum í New York, og frú Rogers og dætur hennar skulfu, þótt þær hefðu klæðzt sínum mestu skjólflíkum. Það var verið að draga Frakkland upp að hafnarbakkanum. Það gerðu nokkrir litlir eimbátar, sem snerust um hið stóra skip eins og hundar, sem þyrpast geltandi um kú. Þegar þessi risavaxni skips- skrokkur lagðist að bakkanum, leit frú Rogers áfjáð eftir röðum far- þeganna, sem þyrptust út að borð- stokkunum á þilförum skipsins. Að lokum sagði hún vonsvikin: „Ég kem ekki auga á hana." En Júlía sagði róleg og hirðulaus í málrómi: „Nú, sérðu ekki hvar hún stendur þatna við ltorðstokk- inn. Það er konan þarna með rauða hattinn." „Ég held að þú sért skeytingar- lausasta barn, sem ég hef nokkru sinni þekkt. Því sagðir þú mér það ekki strax? Bentu mér nú á hana og vertu fljót." „Ég hélt, að þú hlytir að sjá hana, og datt því ekki í hug að benda þér á hana. Þama stendur hún, sérðu hana ekki núna? Konan Nr. 1 57 KJARNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.