Kjarnar - 01.02.1948, Side 52

Kjarnar - 01.02.1948, Side 52
rautt og þriitið af stormi og kulda. Auk þess var hún ekki móttækileg fyrir hið skáldlega viðhorf Gústa til lífsins, þótt hún viðurkenndi með sjálfri sér, að hann væri lag- iegur, er hún horfði á hann gegn- um slæðuna. Þau fóru fram hjá Girard-háskól- anum á mettíma. Byggingin virtist óvenjulega fögur í umgerð mjall- arinnar. „Finnst þér ekki dásamlegt, að byggingin skuli vera í grískum stíl, Sína? Það er gaman, að slíkur stíll skuli þó finnast hér í Ameríku, þar sem allt er byggt í þessum þung- lamalega ferhyrningastíl." „Ég veit það ekki. Mér finnst gríski stíllinn lítið fallegri. Ég held helzt, að nýi, franski stíllinn sé fallegastur. Ef þakið væri tvísett, held ég að byggingin mundi vera svipmeiri. Gútsi samþykkti þetta með þögn- inni, en hrifning hans varð að fá einhverja útrás. „Ég held við ættum að fara í svona skemmtiferðir miklu oftar, Sína. ÞaS er aðeins verst, að sunnu- dagarnir eru einu frídagarnir mín- ir. Við höfum svo lítinn tíma til þess að vera saman. En þegar ég er búinn að taka prófið — og nú eru ekki nema sex mánuðir þangað til — fæ ég að sjá þig oftar. Ef til vill fer þér þá að líka betur við mig.“ „Hvað áttu við, fáir að sjá mig oftar? Þú sem býrð í húsinu og sérð mig alltaf, nema þcgar þú ert í skólanum." „Sína, þykir þér annars nokkuð vænt um mig?" „Já, auðvitað þykir mér það. Mér þykir mjög vænt um þig, Gústi, en ég er samt ekki reiðubúin að gera neitt meira úr kunningsskap okkar í bili." Rödd hennar virtist ekki fela í sér miklar vonir. „Þér hlýtur þá að þykja vænt um einhvern annan," sagði hann. „Ég veit, að það er Harry Naylor. Hann horfði á þig í gærkvöldi eins og hann ætti í þér hvert bein." Teresína kom ekki með neinar mótbárur. Elún sagði rólega: „Harry kom aðeins til þess að ræða við föður minn. Auk þess er hann miklu eldri en ég. Ég hef aldrei hugsað mér að giftast manni, sem er eldri en ég, nema hann .. Teresína þagnaði aðeins, áður en hún orðaði hugsanir sínar „.. . nema hann beri þá mjög af öðrum mönn- um. Og Harry líkist helzt Indíána, hvort sem hann er af þeim ættiun eða ekki, eins og sagt er.“ „Ef það er ekki hann, þá hlýtur það að vera einhver annar. Ó, Sína, ef þú vildir aðeins bíða mín um tíma. Ég lýk senn prófi, og þá fæ ég brátt starf. Ég hef lagt stund á alveg nýja sérgrein. Ég hlýt að geta komizt vel áfram." Teresína hristi höfuðið. „Nei, ég vil ekki binda mig. Ég get engu lofað, Gústi. Ég verð að vera alveg KJARNAR 50 Nr. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.