Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 67

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 67
„En við sem eigum hund, og auk þess fullt hús af hvolpum." „Já, bara varðhund, Jessi, en þetta eru kjölturakkar. Zena keypti þá eingöngu til þess að gefa okk- ur þá. Þeir eru af bezta hundakyn- inu, sem til er í Evrópu, segir hún, og þeir eru yndislegir, fallegir og vitrir: Þeir eru þegar farnir að þekkja mig.“ Hún leit á þá og sagði: Snati minn — og Snáði." Hundarnir fóru þegar að gelta og dilluðu rófunum, og hún sagði: „Já, sjáðu bara, Jessi ...“ „En ég vil ekki hafa hunda inni í húsinu. Hundar eiga að vera úti í hundakofa eða hesthúsi. Það hljót- ast alls konar slys af þessum hund- um. Það verður ekki langt þangað til eitthvert okkar fótbrotnar. Þeir flækjast fyrir fótunum á manni í forstofunni. Ef mér leyfist að láta álit mitt f ljós, verð ég að segja það, að systir þín finnur alltaf heimskulegustu hluti til þess að kaupa fyrir peningana sína.“ Þegar hér var komið voru þau setzt í vagninn og hesturinn brokk- aði heim á leið. En þá var frú Rog- ers líka alveg að ná yfirhendinni í þessum umræðum. Hún sagði: „Jæja, Jessi, nú er nóg komið af þessu nuddi þínu. Við eigum hund- ana, og þér mun brátt fara að líka vel við þá.“ Herra Rogers sat þöguíl og þung- búinn. Þegar þau komu heim, höfðu tekið farangurinn af vagn- Nr. 1 ínum, borið hann inn og ferðafólk- ið hafði veitt kveðjufögnuði Mary móttöku, sagði hann dapurlegri röddu: „Jæja, Gústa mín, en lofaðu mér að minnsta kosti að skýra þá upp. Ég get ekki fengið af mér að kalla þessa kríuunga almennilegum hundanöfnum. Við skulum kalla þá Kjóa og Spóa eða Nebba og Rebba." En tilefni allra þessara um- raðna hlupu snuðrandi um allt húsið og stukku meira að segja upp á hné hins nýja húsbónda síns og horfðu á hann með spek- ingssvip. Á enni þeirra voru óá- nægjuhrukkur, eins og þeir hefðu einhvern pata af því, sem verið var að ræða um þá og byggjust við öllu hinu versta. Frú Rogers sagði: „Líttu nú á þá, Jessi. Þetta eru sannarlega greindarleg grey. Þeir vita, að við erum að tala um þá, og það hrygg- ir þá.“ „Hryggir? Þetta eru bannsettir pottormar. Rottuhundar er ágætt nafn handa þeim. Ég mun alltaf kalla þá rottuhunda." Frá marz til júlí 1876. Fregnin um það, að Zena frænka hefði frestað komu sinni til Phila- delphíu, barst þegar fjölskyldan var að setjast að morgunverði. 65 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.