Morgunblaðið - 10.05.1994, Síða 33

Morgunblaðið - 10.05.1994, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAI1994 AÐSENDAR GREINAR Hjólumholl Reykjavíkurborg ÞAÐ sem .gerir borgir eftirsóknar- verðar til að búa í getur verið marg- víslegt. Hver og einn lítur það sínum augum hvað það er sem skiptir ein- hveiju máli. Á seinni árum gerist krafan um flölbreyttar aðstæður til útiveru æ kröftugri og allt sem lýtur að holl- ustu í einhverri mynd verður eftirsóknarverð- ara. Aðstæður til ör- uggra hjólreiða er eftir- minnilegur gæðastimp- ill fyrir hveija þá borg sem hefur þau mál í viðunandi ástandi. Þar getur Reykjavikurborg tekið ærlega til hend- inni og komist fremst í röð annarra borga á Vesturlöndum í stað þess að reka lestina. Hjólumholl borg Stofnbrautakerfi, samræmt veg- vísunarkerfí fyrir hjólreiða- og göngustíga, hjólagrindur, sérstök umferðarljós fyrir hjólreiðafólk, hjól- reiðakort og leiðabók fyrir íslenska og erlenda hjólreiðamenn. Þetta eru nauðsynleg fyrstu skref í þá átt að gjörbreyta aðstæðum til hjólreiða í okkar hreinu og fallegu borg og myndi að vissu marki draga úr notk- un einkabílsins. Hreint loft (oftast!) og víðáttan gerir Reykjavík einmitt sérlega spennandi fyrir erlenda hjóla- kappa. móladagur fjölskyld- unnar 15. maí 1. mars síðastliðinn samþykkti borgarráð að 15. maí skyldi vera Hjóladagur fjölskyldunnar í Reykja- vík. Þessi dagur er al- þjóðlegur fjölskyldu- dagur Sameinuðu þjóð- anna. Ráðgert er að Hjóla- dagurinn hefjist form- lega kl. 11:00 með því að hjóla frá fímm upp- hafsstöðum; Melaskóla, Hlíðaskóla, Hólabrekku- skóla, Árbæjarskóla og Foldaskóla eftir leiðar- korti dagsins inn f Laug- ardal í lögreglulylgd og stýringu hjólakappa úr íslenska fjallahjóla- klúbbnum og Hjólreiðafélagi Reykja- víkur. Hjálparsveit skáta í Reykavík og flugbjörgunarsveitin sjá um sjúkragæzlu. Einstaklingar og hópar geta auðveldlega komið inn í raðir hjólreiðamanna þegar þeir fara fram hjá. Bílar Nýju sendibílastöðvarinnar verða til taks ef á þarf að halda ásamt færanlegum hjólreiðaverkstæðum. Skemmtiatriði og kynningar tengdar hjólreiðum verða í dalnum. Vari hf. sér um vöktun hjóla inni á skauta- svellinu. Um þijúleytið fara hjólreiða- menn heimleiðis sömu leið samkvæmt leiðakorti dagsins í samskonar örygg- isfýlgd og var frá upphafsstöðunum fyrr um daginn. Guðrún Þórsdóttir Mcljskóli. Hagurrwlur, Fíírkiicíui. Hringbnuil, Miklahraui. K'rinylum'tarbratn, Suftirrl’andshrauL Rt’ykíavcjiur ng (-j)gj.avegur ffí/ðahiitöíi. liskiíorÍ!- Íjtógafttfð. Miktsbratrt. KriögítimýratbráHt, íiWarlandshtáöt ftfcykj'avegur t»g fingjávfgcí HpjrfbickkuskÚli. Suðudtúlar, Hiiíðabafcki. Slckkjudiakki Rcykjancsbriim Suðurlaadsbraui pg lip£ja,ye£ur FoídaskÓli, Íjaílkmiuvégur, ptllíittbrcf; HöfOabákki. VéSiurlandsvegur fiúUrlaodsÍrtaui og Kfij'jaýéfjíir Hjóladagur fjölskyld- unnar verður 15. maí nk. segir Guðrún Þórs- dóttir og minnir á að góðar aðstæður til hjól- reiða séu gæðastimpill fyrir hverja byggð. Gildi hjólreiða Við nútíma þæginda- og bíla- aðstæður gleymist það auðveldlega að líkaminn, þetta undratæki, er „hannaður" til stó'rkostlegrar hreyfí- færni. Trúlega hafa stökk frum- mannsins ekki verið jafn glæsileg og hjá óskamanni þjóðarinnar, Magnúsi Scheving, en þau dugðu vel til viður- væris og vamar í fæðustríðinu. Lík- aminn er fyrst og fremst „farar- tæki“. En á sléttum strætum borgar- innar er hjólið mun fljótlegra sem farartæki og tekur bílnum fram i öllu líkamlegu tilliti. Þeir sem hjóla mikið nota gjarnan islensk bjúgu sem viðbit til að fá bensín á pedalana. Þeim dugar ekkert minna. Sam- kvæmt mælingum Manneldisráðs brennur líkaminn 135 hitaeiningum við það að hjóla 4 km á 30 mínútum. Það jafngildir einni smurðri brauð- sneið með osti! Áherslur í tillögum sem Hjólanefnd Reykja- vikur lagði fyrir borgaráð 1. apríl síðastliðinn eru lagðar skýrar línur til bættrar hjólreiðamenningar í borginni. Með markvissum pólitísk- um áherslum tekst að gera krafta- verk, líka að breyta bílaborginni Reykjavík í borg sem gerir ráð fyrir hjólandi og gangandi umferð. Áskorun Hvílum bílinn 15. maí og njótum útivistar á hjóli með samstilltri að- gæslu, tillitssemi og ánægju! Nýtum daginn til að undirstrika skýr skilaboð um breyttar áherslur í umferðarmál- um borgarinnar. Gefum bömum okk- ar tækifæri til að alast upp við örugg- ar hjólaaðstæður og virðingu fyrir allrí umferð. Kennum uppvaxandi kynslóð að líta á hjólið sem farartæki en ekki sem hættulaust leiktæki sem lýtur engum umferðarreglum. Undirstrikum bíl með belti og hjól með hjálmi! Höfundur er framkvæmdastjóri Hjóladags fjölskyldunnar í Reykjavík. SUMARTILBOÐÁ HREINLÆTISTÆKJUM 15-30% AFSLÁTTUR VATNSVIRKINN HF. Armúla 21, simar 68 64 55 - 68 53 I Muniö trú 1 ofunarhri nga iitniyndalistann (gulUS: éúlfuv Ij/f Laugavegi 35 • Sími 20620 TOPPTILBOB Verð kr. Stærðir: 40-46 Litur: Svartur PÓSTSENDUIVl SAMDÆGURS 0PIÐ FRÁ Kl. 1217 SAFIR 1500 cc 5 gíra Lada Sport er afar góður kostur. í bílnum fara saman mjög miklir notkunarmöguleikar og 798. ótrúlega hagstættverð. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt. Innifaliö í veröi er ryðvörn með 6 ára ábyrgð. Auk þess útvarp, segulband og hátalarar. u tadaþega,. ^ ^&feincHn n^r’ 1954 - 1994 ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36 Lada Safír er ódýrasti fólksbíllinn á markaðnum. Hann er mjög rúmgóður og sparneytinn með 1500 cc vél og 5 gírum. 558. SKUTBÍLL 1500 cc 5 gíra /ux Lada skutbíllinn hentar vel bændum, iðnaðarmönnum og raunar öllum sem þurfa rúmgóðan, traustan og sparneytinn bíl. Hann er einnig ákjósanlegur til lengri sem skemmri ferðalaga. 647 rrrrni SAMARA 1500 cc 5 gíra Sífellt fleiri eru komnir á þá skoðun að það vegi þyngst að aka um á rúmgóðum, spameytnum og ódýrum bfl þótt eitthvað vanti á þann íburð sem einkennir marga bíla, en kemur akstrinum ekkert við. 694

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.