Morgunblaðið - 12.06.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 12.06.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 37 LISTIR_______ Létt og lip- ur söngskrá Elín Halldórsdóttir, Hulda Björg Víðisdóttir, Margrét Lára Þórar- insdóttir, Suncana Slamning, Laufey Egilsdóttir og Ragnhildur Rós Indriðadóttir. I hlutverki presta og hermanna koma fram Bjarni Björgvinsson, Bjarni Þór Sigurðsson, Jóhannes Pálsson, Pétur Orn Þórarinsson, Olafur Valgeirsson og Sveinn Arnar Sæ- mundsson. Einnig koma fram börn og unglingar í sýningunni. Frumraun á uppsetningu óperu Keith Reed hefur ekki sett upp sýningu á borð við Töfraflautuna áður. Hann hefur sett upp fjölmörg verk íýrir kóra, m.a. Jólaóratóríu Bachs og Messías eftir Hándel í flutningi Kammerkórs Austur- lands. Keith hefur unnið með mörgum leikstjórum bæði í Brus- sel, í Bayreuth og í Detmold þar sem hann starfaði áður. „Eg hef unnið óbeint að verkefnum sam- bærilegum þessu með mörgum leikstjórum. Sá sem hafði mest áhrif á mig var Hary Kupfer sem er mjög virtur leikstjóri og einnig James Lucas sem ég vann með í háskólanum. Töfraflautan er frumraun mín sem leikstjóra og hefur framkvæmdastjórn Operu- stúdíósins staðið einarðlega á bak við þessa ákvörðun um að skapa þetta verkefni. Þær eru líka marg- ar hjálplegu hendurnar sem hafa komið nálægt þessu verkefni en um 100 manns taka þátt í Töfraflautunni á einn eða annan hátt. Það er mikið óeigingjarnt starf sem unnið hefur verið hér í þessu frábæra umhverfi sem hér er á Eiðum. Húsið er svo skemmti- legt og á sér sína sögu. Það er eins og það birti okkur skapandi anda sem það geymir í sögunni. Enn- fremur er gaman að hugsa um allt það fólk úti um allt land sem teng- ist þessu húsi og hefur gert það í gegnum árin. Mér finnst það skipta máli að hér á þessum verði upp- byggjandi starfsemi í framtíðinni. Starfsemi sem skapar nýja og upp- byggjandi sögu.“ Kraftaverk tónlistar er að þroskast í gegnum hana Keith Reed hefur starfað í þrjá vetur sem söngkennari við Tónlist- arskólann á Austur-Héraði. Hann er faglegur kennari og hlífir nem- endum sínum ekki við smáatriðun- um enda er söngnám enginn leikur. Hins vegar tengist söngurinn til- finningum og honum finnst hann sjá hvemig fólk sem leggur hart að sér í söngnáminu þroskast í gegnum sönginn. Keith kennir sönginn inn- an frá og út, hjálpar fólki að finna sinn eigin hljóm. Hann segir mikil- vægt að skilja og viðurkenna ófull- komleikann í sjálfum sér. Ekld að fela hann því þá lendir söngvarinn á hálum ís. Það er nauðynlegt að hafa fulia meðvitund um sjálfan sig og leggja áherslu á tenginguna „hver er ég frekar en hvað geri ég“. Bjartar nætur í júní eru vonandi byrjunin á frekara framhaldi á efl- ingu menningarlífs á Austurlandi. Keith segist vona að Töfraflautan, sem sett er upp í Alþýðuskólanum á Eiðum, komi til með að laða fýrr- verandi nemendur á gamlar slóðir og sjá húsakynnin í nýjum búningi. „Hér líður okkur vel, hér leið nem- endum vel og vonandi koma þeir aftur til að endumpplifa þá tilfinn- ingu.“ VINKLAR A TRE HVERQI LÆQRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRUGGJANDI _ _ BNKAUMBOO 88 Þ.NM8RÍMSS0N & C0 Ármúla 29 - Reykjavík - Sími 553 8640 TONLIST III jómdiskar FINN ÉG ÞIG VOR Lögreglukór Reykjavíkur. Flytjend- ur: Píanó: Carl Möller. Bassi: Birgir Bragason. Gítar: Hilmar Jensson. Upptaka fór fram í Seltjamames- kirkju og Tónlistarhúsinu í Kópavogi í apríl 1999. Stjórn upptöku annaðist Sigurður Rúnar Jónsson. LR001 LÖGREGLUKÓR Reykjavíkur hefur starfað nær óslitið síðan 1934 (stofnendur 28 af 42 starfandi lög- regluþjónum í Reykjavík!) og varð því 65 ára á þessu ári. Kórinn hefur víða komið fram opinberlega á þess- um tíma og tekið þátt í kórmótum lögreglukóra á Norðurlöndum. Stjómandi kórsins síðan 1990 er Guðlaugur Viktorsson. Hann lauk tónmenntakennaraprófi í Reykjavík og síðar prófi frá Söngskólanum í Reykjavík. Síðan hefur hann starfað sem tónmenntakennari, kórstjóri og söngvari. Starfsemi kórsins hefur farið vax- andi hin síðari ár, og heldur hann nú árvissa jóla- og vortónleika. Söngskráin á hljómdiskinum nýja er að mestu saman sett af létt- um og vinsælum lögum, sem sum hafa verið útsett fyrir kórinn. Þarna er m.a. að finna lag Jónasar Jónassonar við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk, Vor í Vaglaskógi, í út- setningu Egils Gunnarssonar; einnig fjögur lög Jóns Múla Árna- sonar við texta Jónasar Árnasonar í skemmtilegum útsetningum Magnúsar Ingimarssonar. Hér er lag eftir Oddgeir Kristjánsson við ljóð Ása í Bæ og lag og ljóð Gylfa Ægissonar, Eg sá þig, og einnig út- lend lög við íslenska texta, m.a. eft- ir Tómas Guðmundsson. Diskurinn endar á hinum sívinsæla Píla- grímakór Wagners við ljóð Jakobs Jóh. Smára og Þakkarbæn við ljóð Óskars Ingimarssonar. Allt er þetta gott og blesssað og sívinsælt hjá aðdáendum karlakóra, sem eru gífurlega margir meðal kynjanna beggja. Lögreglukórinn í Reykjavík er ágætur kór og stjórnandi hans hef- ur unnið gott starf. Og ég er honum líka þakklátur fýrir að bjóða upp á „létt prógram" og láta óperumar í friði - að undanskildum Pílagríma- kórnum, sem hann syngur af innlif- un. Fengnh- hafa verið ágætir músi- kantar til að annast undirleik. Oddur Björnsson Alvöru Suzuki jeppi á verði smábíls! Flottur í bæ, seigur á fjöllum Suzuki Jimny er sterkbyggður og öflugur sportjeppi, byggður á sjálfstæðri grind og með hátt og lágt drif. Það er sama hvort þú ætlar með vinina í fjallaferð eða á rúntinn niður í bæ, Jimny er rétti bíllinn! 1.399.000,- beinskiptur 1.519.000,-sjálfskiptur $ SUZUKI SUZUKI SÖLUUMBOÐ:Akranes:Ölafur G. Ölafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA M, Uufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaíir: CT jyi TI7T T>TT A D T-Tp Blla- og Mvélasalan hl, Miöási 19, slmi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvaröur Ellasson, Grxnukinn 20, slmi 5S5 15 50. Isafjörðun BHagaröur ehl, Grænagaröi, °'^'tjV-J1'-1 DlI^rVIV 1II' simi 456 30 95. Keflavfk: BG bilakrínglan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Seffoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00, Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.