Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 14

Skírnir - 01.01.1879, Page 14
14 ENGLAND. sigurvegurum. f>egar þeir komu til Dower, voru öll skipin á höfninni og bærinn sjálfur meS fánaskrúSi, bryggjan lögð rauSu klæöi og vegurinn allur upp að járnbrautar stöBinni, en á hann strá<5u ungmeyjar blómum, er þeir gengu upp eptir. Nefnd iSnaSarmanna kvaddi þá á bryggjunni og lofaSi sá, sem kveðij- una flutti, fyrirhyggju og stjórnvitru Beaconsfields. J>ar var og borgarstjórinn og fulltrúar bæjarins og fær0u honum skriflegt ávarp. Beaconsfield þakka&i mönnum fyrir viStökurnar, en benti borgarstjóranum á, a8 ávarpiö skyldi ekki bafa verib mælt til sín eins, heldur og til förunauts síns Salisbury. «þi0 hafiS líklega ekki búizt viS, aS vi0 yr0um samfer0a heim, en landi0 á honum ekki minna a0 þakka enn mjer, en þa0 sem oss befir á unnizt vona jeg a0 ver0i því til hags og heilla og drottni þess til mesta hei0urs». Yi0höfnin í Lundúnum var hin stórkostlegasta er þar var komi0, en stórmenni tórýflokksins ásamt borgar- stjóranum var komi0 á járnbrautarstö0ina a0 fagna þeim Bea- consfield. þar var og kominn öldungur af Gybingakyni næstum hundra0 ára gamall, sem Moses Montefiore heitir. Hann er stórau0ugur ma0ur, en hefir veri0 mjög á fer0um um allan heim til a0 kynna sjer hagi Gy0inga og hjálpa þeim hvervetna þar sem þeir áttu vi0 bág kjör a0 búa. Hann kva0st enn einu sinni vilja sjá þann mann, sem á svo háum aldri hef&i afreka0 svo miki0 fyrir fósturland sitt og öll austurlönd. Sem flestum ies- enda vorra mun kunnugt, er Beaconsfield (Disraeli) Gy0ingur a0 ættemi til, en kristna0ist á ungum aldri, og þykir Gy0ingum hann hafa gert kyni sínu sæmdir, þó hann liafi gengi0 af trúnni. Beaconsfield og Salisbury óku í sama vagni inn í borgina og rigndi á þá blómum og blómsveigum alla lei0. þegar hinn fyr- nefndi steig úr vagninum vi0 höll utanríkisstjórnarinnar, tók þar móti bonum sá hershöf0ingi, sem Ponsonby beitir, og rjetti a0 honum forkunnar fagran og fágætan blómvönd frá Yiktoríu drottn- ingu. þess þarf ekki a0 geta, a0 fagna0aróp borgarlý0sins fylgdu vögnunum allan veginn, en yfir þótti þó taka, er hinn gamli ma0ur var kominn upp í höllina og gekk fram á glugg- svalirnar. þeir mæltu hvor um sig, lávar0arnir, nokkur or0 til fólksins og kvá0ust vona, a0 þa0 mundi sannast og rætast, a0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.