Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 32
ÞingstÖrf Eftir að Alþingi hið forna var aflagt hafa sýslumenn ekki þurft að sækja Alþingi í embættisnafni þótt lengi þætti fara vel á að kjósa þá á þing. Þeir hafa með höndum utankj örfundaratkvæðagreiðslu við al- mennar kosningar og fara með kjörskrármál sem dómarar. Leiðarþing eru aflögð fyrir margt löngu, og eftir að menn hættu að greiða þing- gjöld á manntalsþingum og þinglýsirigar aflögðust hafa þessi þing víða verið aftekin. Enn mun þó eitthvað um að menn greiði þinggjöld sín á manntalsþingum þar sem þau eru enn háð. Dómsstörf fóru lengi fram á manntalsþingum, en aukadómþing voru haldin eftir þörfum. Á síðustu áratugum hefur þróunin orðið sú að þingstörf fari í auknum mæli fram á aukadómþingum. Hrepparnir voru dómþinghár til loka árs 1981, og varð því að heyja a.m.k. fyrsta dóm- þing í hverju máli á þingstað viðkomandi hrepps. Nú eru flest dóm- þing háð á sýsluskrifstofunum. Ný sveitarstjórnarlög Þegar handrit ritgerðar þessarar var búið til prentunar í byrjun mars 1986 var frumvarp til nýrra sveitarstjórnarlaga til meðferðar á Alþingi. Þá var þar miðað við að sýslunefndir yrðu lágðar niður, en að sveitarstjórnir eða samtök sveitarfélaga, svonefndar héraðsnefndir, sem kaupstaðir gætu átt aðild að, tækju við verkefnum þeirra, öðrum en eftirliti með störfum hreppsnefnda, sem á að flytjast til félagsmála- ráðuneytisins. Ákvæði eru um að ráðuneytið geti falið umboðsmönnum ríkisins í héraði að annast verkefni, sem því eru falin í lögunum, og þeim er skylt, samkvæmt frumvarpinu, að annast framkvæmdastj órn fyrir héraðsnefndir, ef þess er óskað. Frumvarpið var afgreitt sem lög frá Alþingi 16. apríl 1986, óbreytt að því er varðar ofangreind atriði. (Sveitarstjórnarlög nr. 8 18. apríl 1986). III. UMHEIMURINN Svo sem kunnugt er má margt læra af öðrum þjóðum þegar koma skal á nýrri skipan mála eða endurbæta eldri skipan. Þegar endurskoð- unarnefnd sveitarstjórnarlaga hafði verið skipuð á árinu 1981 var hafist handa um öflun upplýsiriga frá ýmsum nágrannalöndum um ný- skipan sveitarstjórnar og valddreifingu48). Kom það í hlut höfundar 48) Tillögur „Endurskoðunarncfndar" um ný sveitarstjórnarlög, Reykjavík 1984. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.