Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 59
Þar sem minna fer fyrir þéttbýli gæti val umboðsmanna og verkefna þeirra verið með nokkuð öðrum hætti og meir í ætt við hefðbundin störf hreppstjóra. Umboðsstarfið þyrfti þá ekki að vera fullt starf. E.t.v. ættu þessir umboðsmenn að vera nánustu yfirmenn héraðslög- reglumanna eða fara með störf þeira. Umdæmi þessara umboðsmanna, sem nefna mætti lögsagnara, gætu verið sér hér segir: 1. Borgarfj arðarhreppur; 2. Hjaltastaðahreppur og Eiðahreppur; 3. Jökuldalshreppur, Hlíðarhreppur og Hróarstunguhreppur; 4. Borgarhafnarhreppur og Hofshreppur. Sýslumaður, búsettur á Egilsstöðum, færi milliliðalaust með um- boðsstjórn í Egilsstaðahreppi, Vallahreppi, Skriðdalshreppi, Fljótdals- hreppi og Fellahreppi. Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að sýslumaður fæli t.d. lög- reglustjóra í Höfn sem fulltrúa sínum að annast tengsl sýslumanns við lögsagnara í Borgarhafnar- og Hofshreppum. Kerfi af þessu tagi ætti ekki að vera algerlega lögbundið, heldur ætti að mega sveigja það til eftir því sem reynsla og búsetuþróun segði til um. Valddreifing Hér skulu talin ný verkefni sem hugsanlega mætti fela sýslumönn- um að einhverju eða öllu leyti: 1. Meðferð ákæruvalds, flutningur sakamála; 2. Veiting lögskilnaðarleyfa; 3. Veiting gjafsóknarleyfa; 4. Reynslulausn dæmdra manna; 5. Umsjón með öryggisgæslu á vinnustöðum; 6.1. Staðfesting skiplagsskráa, sjóða og stofnana; 6.2. Eftirlit með opinberum sjóðum; 7.0. Samvinna ríkis og sveitarfélaga og umsjón með sveitar- stjórnum; 7.1. Ráðgjöf fyrir sveitarstjórnir um stjórnsýsluverkefni; 7.2. Aðstoð við sameiningu og samvinnu sveitarfélaga; 7.3. Umsjón með að ályktanir og ráðstafanir sveitarfélaga séu lögmætar og að sveitarstjórnir sinni lögboðnum verkefnum; 7.4. Eftirlit með reikningshaldi sveitarfélaga; 7.5. Eftirlit með sveitarfélögum í fjárþröng og aðstoð við þau; 7.6. Úrskurðarvald um ágreining sveitarfélaga og varðandi lögmæti ákvarðana sveitarstj órna; 7.7. Úrskurðarvald um gildi sveitarstjórnarkosniiíga; 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.