Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 54
Ef heldur fram sem horfir um tregðu sveitarfélaga við sameiningu verður það vart talinn raunhæfur kostur að leggja til þeirra alla um- boðsstjórn ríkisins. Til þess eru mörg þeirra allt of smá, og slík skip- an mála mundi enn auka misræmið milli stórra og smárra sveitarfé- laga. Stjórnir landshlutasamtaka koma svo sjaldan saman að þær gætu aldrei á raunhæfan hátt leyst af hendi dagleg störf sýslumanna. Þau hlytu að hvíla á framkvæmdastj órum landshlutasamtakanna. Gæti þá skapast varhugavert ástand þar sem framkvæmdastjórarnir mundu ekki telja sig þurfa að standa landshlutasamtökunum reiknisskil fyr- ir störf sín í þágu ríkisins. Ríkisvaldið hefði á hinn bóginn ekki sömu tök á framkvæmdastjórunum sem það hefur á fastskipuðum embætt- ismönnum sínum. Þessi skipan gæti þannig leitt af sér sérstakt smá- kóngaveldi auk þess sem hún mundi gjörbreyta eðli landshlutasam- takanna sem frjálsra hagsmuna- og samvinnusamtaka sveitarfélaga. Hugmyndir manna um fylkjaskipan virðast hafa verið nokkuð á reiki. í því efni liggja hinir fræðilegu möguleikar allt frá lauslegum samtökum nær alsjálfstæðra ríkja í stíl hins gamla þýska keisaradæm- is til fylkjaskipunar Noregs, þar sem fylkin eru sveitarfélög með til- tekin verkefni og töluverða sjálfstjórn innan ríkisheildar í hefð- bundnu miðstjórnarríki. Ég tel engar líkur á að samstaða náist um fylkjaskipan með öllu meira sjálfræði fylkjunum til handa en norsku fylkin njóta. Það hefur hins vegar verið lykilatriði varðandi sjálfræði norsku fylkjanna að greinileg skil væru gerð milli umboðsstjórnar fylkismanna og héraðsstjórnar fylkisstjórnanna. Umboðsmenn rík- isins hljóta eðli máls samkvæmt að lúta valdi ríkisstjórnarinnar að því er lýtur að umboðsstjórninni, og taki sveitarfélögin þessi störf að sér verða þau að sætta sig við skerðingu sjálfræðis að sama skapi. Þessi skipan gengi því þvert á stefnuna um sjálfræði sveitarfélága og um skýr mörk milli verkefna ríkis og sveitarfélaga. Sveitarfélögum er enginn akkur í að bæta við sig verkefnum nema saman fari ákvörð- unarvald og framkvæmd. Ef gengið yrði að öllum kröfum um flutning verkefna frá sýslu- mannsembættunum mundu sérhæfðir héraðsdómstólar fara með dóms- störf þeirra, kjörnir oddvitar stýra málefnum sýslufélaga ásamt sýslunefndum, sérstakir umboðsmenn annast umboð Tryggingastofn- unar ríkisins og sameiginlegar gjaldheimtustofnanir innheimta tekj- ur ríkis og sveitarfélaga. Sýslumenn mundu þá ekki fara með aðra mciri háttar málaflokka en lögreglustjórn og tollstjórn. Raunar hefur gætt ákveðinnar tilhneigingar til að rjúfa tengsl tollgæslunnar og sýslumannsembættanna. Þannig fer nú tollgæsla í Hafnarfirði að hluta 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.