Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 58
mætti gera breyttar kröfur um menntun þegar dómsstörfin eru frá. Menn sem hlotið hefðu menntun og þjálfun í opinberum rekstri og opinberri stjórnsýslu yrðu vel fallnir til að hafa sýslustjórn með hönd- um þegar verkefnin yrðu fremur fólgin í að koma á umbótum og ný- mælum og annast framkvæmdastj órn en halda mönnum á réttri braut með refsingum. Verður nú vikið nánar að nokkrum atriðum sem sérstaklega koma til álita varðandi þá endurskoðun stj órnsýslukerfis sem hér hefur vei'- ið lýst í aðalatriðum. Sýslumenn og umboðsmenn þeirra Þegar skilið hefur verið milli stj órnsýslustarfa og dómsstarfa verð- ur ekkert því til fyrirstöðu að einn umboðsmaður sé yfir annan sett- ur, ef þurfa þykir. Þannig mætti hugsa sér að sýslur yrði nokkuð stækkaðar í sumum tilvikum og að umboðsmenn í hinum ýmsu kaup- stöðum heyrðu undir sýslumann héraðsins. Mætti þá skipta þeim störfum sem bæjarfógetar gegna nú, eftir því sem hagkvæmt þætti, milli þeirra og sýslumanna. Utan kaupstaða yrðu störf hreppstjóra endurskipulögð, t.d. þannig að hreppstjóri gæti annast störf í um- boði sýslumanns í fleiri en einum hreppi. Þá mætti fela bæjarfógeta (lögreglustjóra) í kaupstað að annast hreppstjórastörf í nágranna- hreppi. E.t.v. mætti endurvekja hina fornu lögsagnara með einhverj- um hætti, en aðalatriðið er að koma á sveigjanlegu kerfi umboðs- manna sýslumanna eftir þörfum og aðstæðum. T.d. mætti hugsa sér að á Austurlandi væri aðeins einn sýslumaður en lögreglustjórar (bæj- arfógetar) í stærstu bæjunum sem önnuðust þau störf sem mestu skiptir að séu unnin í næsta nágreinni íbúanna. Þá önnuðust lögreglu- stjórar þessir jafnframt sömu störf í nágrannabyggðum og gætu þá þessi umdæmi verið sem hér segir: 1. Vopnafjörður (Skeggjastaðahreppur og Vopnafjarðarhrepp- ur) ; 2. Seyðisfjörður með Seyðisfjarðarhreppi; 3. Neskaupstaður með Mjóafjarðarhreppi og Norðfjarðarhreppi; 4. Eskifjörður með Helgustaðahreppi og Reyðarfjarðarhreppi; 5. Fáskrúðsfjörður (Fáskrúðsfjarðarhreppur, Búðahreppur og Stöðvarhreppur); 6. Breiðdalsvík — Djúpivogur (Breiðdalshreppur, Beruneshrepp- ur, Búlandshreppur og Geithellnahreppur) ; 7. Höfn í Hornafirði (Bæjarhreppur, Nesjahreppur, Hafnarhrepp- ur, Mýrahreppur). 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.