Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 31
un, skráningu skipa, lögskráningu sjómanna og afskráningu, gefa út fiskveiðiskírteini, haffærisskírteini, skipstjóraskírteini, stýrimanna- skírteini og vélstjóraskírteini, sveinsbréf og meistarabréf, veitinga- leyfi, leyfi til fasteignasölu og verslunarleyfi. Þeir eru umboðsmenn Tryggingastofnunar ríkisins, hver í sinni sýslu. Dómgæsla Sýslumenn fara með og stjórna rannsókn sakamála, bæði sem lög- reglustjórar og dómarar, að því leyti sem dómsrannsókn fer fram fyrir málshöfðun, eftir gildistöku lága 107/1976 um breytingu á lögum 74/1974 um meðferð opinberra mála, sbr. 74. gr. þeirra laga og lög 108/1976 um rannsóknarlögreglu ríkisins. Sýslumenn geta svipt menn ökuleyfi til bráðabirgða; þeir hafa með höndum sektargerðir lögreglu- stjóra skv. 112. gr. lága 74/1974 og hafa yfirstjórn á sektargerðum lögreglumanna. Þeir annast fullnustu refsinga að því leyti sem þau störf fara ekki fram í dómsmálaráðuneytinu, þar á meðal annast þeir innheimtu sekta. Þar sem fangahús eru fara sýslumenn að jafnaði með umsjón þeirra. Sýslumenn eru hinir almennu héraðsdómarar utan Reykjavíkur og fara með og dæma jafnt sakamál sem einkamál, einir eða með með- dómendum. Þeir eru vitnadómarar og dómkveðja matsmenn og skoð- unarmenn, stýra sjóprófum o.s.frv. Þeir annast fógetagerðir, búskipti, uppboð og þinglýsirigar. I sumum umdæmum eru fleiri dómarar en sýslumenn, svonefndir héraðsdómarar, en þá eru sýslumenn forstöðu- menn dómsins. Flestir sýslumenn hafa fulltrúa sem aðallega annast dómsstörf undir verkstjórn sýslumanna. Þegar sýslumenn fara með dómsstörf eru þeir, eins og aðrir dómendur, sjálfstæðir valdhafar og lúta ekki skipunarvaldi ráðherra. Héraðsstjórn Sýslumenn eru oddvitar og framkvæmdastj órar sýslunefnda, sem m.a. hafa haft eftirlit með hreppsnefndum og úrskurðað um ágreining varðandi stjórnsýslu hreppanna, fara með margvísleg verkefni á sviði landbúnaðarmála, ákveða um lagningu og viðhald sýsluvega, reka skóla, sjúkrahús, bókasöfn o.s.frv. Þegar deila kemur upp milli sveitarfélaga um framfærsluskyldu, sker sýslumaður úr með sveitfestisúrskurði, 76. gr. laga 80/1947. Sýslumenn hafa umsjón með störfum sveitarstjórna að eyðingu refa og minka. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.