Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 68
Aí vHtvaiiiii dóiiisinála Arnljótur Björnsson prófessor: HÆSTARÉTTARDÓMUR FRÁ 21. MARS 1986 Sönnun, líkur og ábyrgð án sakar 1. MÁLAVEXTIR OG NIÐURSTAÐA í HÉRAÐI Oft er sagt, að meginálitaefni í flestum dómsmálum sé miklu fremur vafi um sönnun en ágreiningur um efnislegar réttarreglur. Það á a.m.k. við um hæstaréttarmálið, sem nú verður fjallað um. Hinn 8. júní 1981 stórslasaðist drengurinn S, sem þá var á 13. ári, er hann var að leika sér með dynamíthvellhettu á heimili sínu í Mý- vatnssveit. Hvellhettuna fann S nokkru áður á sorphaugum skammt frá húsum Kísiliðjunnar hf. Við rannsókn kom fram, að Rafmagnsveitur ríkisins (Rarik) notuðu hvellhettur af sömu gerð og þá, sem slysinu olli, í einhverjum mæli í Mývatnssveit og nágrenni á árunum 1976 til 1979. Ymsir fleiri aðilar notuðu á næstu árum fyrir slysið sprengiefni við verkframkvæmdir á þessu svæði. Skaðabótamál var höfðað gegn Rarik vegna slyssins, en öðrum framkvæmdaaðilum var ekki stefnt. í áliti héraðsdóms eru talin eftirfarandi atriði, sem héraðsdómarar meta starfsmönnum Rarik til gáleysis (til fyllingar frásögn héraðs- dóms er stuðst við atriði, sem koma fram í dómsskjölum) : (1) I ágúst 1979 komu starfsmenn Rarik sprengiefni til geymslu í ólæstu húsi Léttsteypunnai' í Mývatnssveit. Þaðan var því stolið um tveim vikum síðar, en fannst í gömlu tófubyrgi nálægt Grímsstöðum í Mývatnssveit hinn 14. september 1979. Ekki er leitt í ljós, hvort allt sprengiefnið, sem stolið var, komst til skila. (2) Síðla árs 1979 báðu starfsmenn Rarik gufuveitustjóra Kröflu- virkjunar um að geyma sprengiefni í læstri geymslu. Veitustjórinn skýrir svo frá, að menn Rarik hafi fyrir eina fríhelgi, er framundan 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.