Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 39
kom var að umsjón og yfirstjórn lénsmannsembættanna var að hluta til í höndum fylkismanna og að rágert var að auka hlut þeirra í því efni. Fylkismönnum hafði verið falið að hafa stjórn á ókeypis lögfræði- aðstoð með ráðuneytið sem æðri málskotsaðila. Ráðagerðir voru um að fela fylkismönnum ákvörðunarvald varðandi gjafsóknarleyfi, staðfest- ingar erfðaskráa og breytingar á skipulagsskrám opinberra sjóða. Þá var talið hugsanlegt að fylkismönnum yrðu falin aukin verkefni varð- andi dómsmálastjórn. Sveitarstjórnar- og atvinnumálaráðuneytið reyndist vera að fela fylkismönnum aukið umboð til að samþykkja ráð- stafanir sveitarstjórna og fylkisstjórna sem þarfnast staðfestingar. Aðalnefndin telur rétt að draga úr umsjón stjórnarinnar með sveit- arfélögunum, en jafnframt að færa ákvörðunarvald varðandi þá um- sjón í verulegum mæli í hendur fylkismanna eða annarra umboðsmanna í héraði. Aðalnefndin gerir ráð fyrir að verkefni fylkismanna verði m.a. og í aðalatriðum eins og hér greinir í framtíðinni: Fylkismaðurinn — sé umboðsmaður stj órnarinnar í fylkinu og sem slíkur a. leysi hann úr þeim verkefnum sem stjórnin og einstök ráðuneyti fela honum á hverjum tíma, b. annist tengslin við sveitarstjórnir og atvinnulífið, c. útvegi og láti stjórninni í té upplýsingar um mikilvæg málefni í fylkinu og geri tillögur um úrlausn mikilvægra mála, — hafi umsjón með stjórnsýslu og atvinnurekstri ríkisins, að frátal- inni lögréglustjórn, dómsmálastjórn, kirkjustjórn svo og þeim stofn- unum sem nota önnur umdæmi en fylkin, — fari með þau mál sem til hans eru lögð með lögum eða öðrum fyrir- mælum, — samhæfi alla starfsemi ríkisins sem fellur undir umsjón hans, — sé formaður atvinnumála- og framkvæmdanefndar fylkisins og yfir- skattanefndar og formaður eða stjórnarmaður annarra fjölskipaðra stjórnarstofnana, eftir því sem talið verði hagkvæmt, — vinni að einföldun stjórnsýslukerfisins og hagræðingu í stjórnsýslu, — annist samstarf ríkisins við fylkisstjórn og sveitarstjórnir, — aðstoði og leiðbeini fylkisstjórnum og sveitarstjórnum og sjái um að þeim sé veitt aðstoð og leiðbeiningar annarra ríkisstofnana, — hafi umsjón með stjórnsýslu fylkisstjórna og sveitarstjórna, eink- um að því er varðar lögmæti ákvarðana þeirra, — sé fulltrúi ríkisins í málum er varða áætlanagerð, skipulág, byggða- þróun, mengunarvarnir, náttúruvernd og útivist, 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.