Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 50
sýsluráðs með tillögurétti og málfrelsi. Þeir sýslumenn sem jafnframt fóru með fylkisstj órn (préfets de région) önnuðust sams konar störf gagnvart fylkisráðum eins og gágnvart sýslunefndum, stýrðu auk þess fundum sýslumanna fylkisins og skiptu fjárveitingum milli sýslna. Sýslumenn gátu stöðvað framkvæmd ályktana sveitarstjórna og sett sveitarstjórnaroddvita (framkvæmdastjóra sveitarfélaga, maires) af um stundarsakir. Breytingar á starfssviði sýslumanna Með gildistöku valddreifingarlöggjafarinnar varð veruleg breyting á starfssviði sýslumanna. Þeir hættu að annast framkvæmdastjórn fyrir sýslunefndirnar og fylkisstj órnirnar, og umsjón þeirra með sveitar- stjórnum var færð í það horf að ályktanir sveitarstjórna og annarra sveitaryfirvalda ber nú almennt að senda sýslumanni til þess að þær taki gildi. Telji sýslumaður þær ólöglegar leggur hann þær undir úr- lausn stjórnsýsludómstóls. Samsvarandi reglur gilda um umsjón sýslu- manna með sýslum og fylkjum. Aðilar sem telja gengið á hagsmuni sína með ákvörðunum og athöfnum sveitaryfirvalda geta borið mál sín undir sýslumann með það fyrir augum að hann leiti úrlausnar stjórnsýsludómstóls. Það nægir nú ekki lengur að sýslumaður telji ákvarðanir eða athafnir sveitarstjórnar óæskilegar frá sjónarmiði rík- isins til að þær verði stöðvaðar eða felldar úr gildi. Umsjón fer nú ein- vörðungu fram eftir á, og ákvarðanir sveitarstj órna þarfnast ekki sam- þykkis af hálfu ríkisvaldsins til að öðlast gildi. Sýslumaður getur á- frýjað úrlausn stjórnsýsludómstóls til æðsta stjórnsýsludómstólsins (Conseil d’État)so). Enn fara framkvæmdastjórar sveitarfélaga með nokkur umboðsstörf fyrir stjórnina og eru í þeim efnum settir undir yfirstjóm sýslumanna. Verkefnaflutningur Umboðsstörfin hafa alla tíð verið kjarninn í starfssviði sýslumanna. Þegar héraðsstj órnin var frá þeim tekin þótti mönnum einsýnt að auka mætti verksvið þeirra með því að færa til þeirra sjálfstætt vald í ríkara mæli en verið hafði. Þessi skoðun studdist og við það álit að valddreif- ing til héraðsstjórna (décentralisation) yrði ekki nema nafnið ef vald og verkefni yrðu ekki jafnframt flutt til umboðsmanna stjórnarinnar (déconcentration) þannig að samskipti ríkis og sveitarfélaga mættu 80) Lög nr. 213 frá 2. inars 1982, 3. gr., 46. gr. og 69. gr.; ályktun stjórnlagaráðsins (Conseil constitutionnel) nr. 137/25. febr. 1982, lög 623/22. júlí 1982 og umburðarbréf s.d., Démocratie locale no 21, Bernard s. 173-180. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.