Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 61
varðandi kröfur um gæsluvarðhald, hald, leit o.s.frv. og með þirigsókn og kröfugerð í málum sem kalla mætti almenn lögreglumál, t.d. vegna brota á umferðarlögum og áfengislögum. Veiting lögskilnaðarleyfa er fjarri því að vera vandasamari en önn- ur störf sýslumanna. Dómsmálaráðuneytið gæti og hæglega falið sýslumönnum að veita gjafsóknarleyfi t.d. með reglugerð þar sem leiðbeiningareglur væru orðaðar88). Eftirlit með opinberum sjóðum fer nú fram í ríkisendurskoðun. Vel virðist henta að fela þessi störf embættismönnum í héruðum þar sem stjórnir sjóðanna hafa aðsetur. E.t.v. mætti fela sýslumönnum fleiri störf á vegum ríkisendurskoðunar, einkum ef sýslur verða stækkaðar og sýslumönnum séð fyrir starfs- mönnum með þekkingu á sviði bókhalds og endurskoðunar. Með gildis- töku laga nr. 12 29. apríl 1986 um ríkisendurskoðun, þar sem hún er lögð undir Alþirigi, skapast raunar ný viðhorf í þessum efnum. Um 7. Samskipti við sveitarstjórnir Ein afleiðirig þess að allt of lengi hefur dregist að leysa sýslumenn undan oddvitastörfum í sýslunefndum er sú að töluverðrar tortryggni gætir af hendi margra sveitarstjórnarmanna í garð þessara umboðs- manna ríkisins. Þeir hugsa sem svo að umsjón með sveitarstjórnum sem falin sé fáliðuðu ráðuneyti í höfuðstaðnum kunni að vera besta tryggingin fyrir sjálfræði sveitarfélaga. Að mínu mati er hér um al- varlegan misskilning að ræða. I fyrsta lagi hefur aldrei staðið til að sveitarfélögin verði sjálfstæð ríki. I öðru lagi hafa mörg sveitarfélög ríka þörf fyrir aðstoð og ráðgjöf sem best verður látin í té heima í héraði af reyndum og vel menntuðum stjórnsýslumönnum með stað- arþekkingu, og í þriðja lagi er það beinlínis skilyrði fyrir því að vel takist til um valddreifingu í þágu sveitarfélaga að samskiptin við rík- isvaldið varðandi þau verkefni sem sveitarfélögum eru falin geti farið fram í sem ríkustum mæli heima í héraði. Að sjálfsögðu er gert ráð fyrir að ákvörðunum og úrskurðum sem sveitarfélög og aðrir telja sig ekki geta unað megi skjóta til ráðuneytis til endurskoðunar. 1 nýju sveitarstjórnarlögunum (1. mgr. 117. gr.), er gert ráð fyrir að ráðherra geti falið umboðsmönnum ríkisins að annast verkefni sem félagsmálaráðuneytinu eru falin í þeim lögum. 88) f stjórnarfrumvarpi sem nú Iiggur fyrir Alþingi er lagt til að veiting leyfa til fast- eignasölu, sem hefur verið á hendi lögreglustjóra, færist til dómsmálaráðuneytisins. Hins vegar er gert ráð fyrir því i öðru stjórnarfrumvarpi, um breyting á áfengislögum, að lögreglustjórar veiti leyfi til áfengisveitinga í stað dómsmálaráðherra. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.