Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 64
störfum utan um núverandi tollstjóraembætti, ef talið verður æski- legra að halda lögreglustjórn sérgreindri í höfuðstaðnum. Ofangreindar hugmyndir gera ráð fyrir að sýslumenn fari með störf í umboði flestra ráðuneyta og ýmissa miðstjórnarstofnana (direktor- ata). Eðlilegt verður að telja að embættismenn með svo víðtæku starfs- sviði heyri undir ríkisstjórnina í heild og að forsætisráðherra vei’ði í því sambandi með vissum hætti æðsti yfirboðari sýslumanna. Eigi að síður verður að telja jafneðlilegt að sýslumannsembættin heyri að öðru leyti aðallega undir dómsmálaráðuneytið, eins og verið hefur, og önnur ráðuneyti hafi yfir þeim að segja að því er varðar þá mála- flokka sem sýslumenn fara með í umboði þeirra. LOKAORÐ Lesendum kann að virðast að ofanskráð ritgerð sé nokkuð sundur- laus að efni þar sem hún er að einu leyti söguleg, lýtur að öðru leyti að samanburðarstjórnsýslufræði og er loks rituð sem eins konar stjórnsýslupólitísk áróðursgrein. Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að íslensk stjórnsýsla standi nú á tímamótum og að mikil nauðsyn sé á að fram komi sem frjóastar hugmyndir sem byggja megi á nýsköpun stjórnsýslukerfisins. I því efni tel ég mjög mikilvægt að gera sér grein fyrir sögulegu samhengi og ekki síst að gera aðgengilegar upp- lýsingar um stjórnsýslu annarra ríkja með náskylt stjórnarfar og einkum þær endurbætur sem verið er að gera erlendis. Það er von mín að þessi ritsmíð verði til að vekja jákvæðar umræð- ur um stjórnarfarsúrbætur sem í fyllingu tímans leiði til þess að á Island verði litið sem fyrirmynd í því efni. SKAMMSTAFANIR OG STUTTNEFNI í NEÐANMÁLSGREINUM A f = Alþingisbækur fslands D I = Diplomatarium Islandicum, íslenzkt fornbréfasafn HDF = Histoire du Droit Fran^ais HRD = Hæstaréttardómar íslandssaga = Einar Laxness: íslandssaga Islendingasaga = Jón Jóhannesson: íslendingasaga JB = Jónsbók JL = Jósku lög, sjá Jydske Lov Jeanne d’Arc = The Trial of Joan of Arc Jóhannes sjá Biblía 58 KHL = Kulturhistorisk leksikon L I = Lovsamling for Island NGL = Norges gamle Love NOU = Norges offentlige utredninger, sjá Mál og retningslinier PDH = Politikkens Danmarkshistorie PEÓ = Páll Eggert Ólason: Menn og Menntir Saxo = Saxonis gesta danorum SMÆ = Sýslumannaæfir eptir Boga Benediktsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.