Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Blaðsíða 13
lagaprófi, réðst ég til starfa sem fulltrúi við embætti borgarfógeta og starfaði þar á árunum 1958-1961, lengst af við hlið Ólafs og á starfssviði hans. Kynni mín af Ólafi og leiðsögn hans í námi og starfi verða mér ávallt minnisstæð. Varð mér fljótlega Ijóst, að þekking, dugnaður og eljusemi Ólafs var með af- brigðum. Vinnudagurinn varð oft langur, og hræddur er ég um, að oft hafi verið langliðið nóttu, er starfstima Ólafs lauk, enda var þá almennt skemmri tími til stefnu en nú er. Löngu síðar lágu starfsleiðir okkar Ólafs saman að nýju og þá í ríkisskattanefnd, þar sem við störfuðum saman um nokkurt ára- bil. Nutu þar sin einnig vel hinir miklu og góðu hæfileikar hans og staðgóð þekking í skattarétti. Áhugamál Ólafs og þekking lágu og víðar, þ.á m. í sögu, ættfræði og bómenntum, og nokkurt hugboð hef ég um, að tónlistin hafi átt rík ítök í huga hans. Okkur Ólafi varð allvel til vina, og mun ég ávallt minnast hans með virðingu og þökk. Geymi ég margar góðar minningar um Ólaf. Ein af þeim siðustu er tengd góðri stund á nýársdag 1985, er Ólafur hafði verið sæmdur riddara- krossi fálkaorðunnar, en kærkomin kveðja frá honum um síðustu jól varð hans hinsta kveðja. Ólafur kvæntist Jóhönnu Maríu Jóhannesdóttur 1948, en þau slitu sam- vistum 1959. Ættingjum Ólafs og vandamönnum sendi ég mínar innilegustu samúðar- kveðjur. Einkum leitar hugurinn til Guðmundar, bróður Ólafs, sem sannar- lega sér á bak góðum bróður. HallvarSur Einvarðsson 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.